Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 8

Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 8
AFTUKELDING Þegar um frelsi frá synd er að ræSa, þá koma mjög greinilega tvær hliSar í ljós: ÞaS er hliS GuSs og hliS mannanna. í 1. Jóh. 1, 7. er sagt: „Bló'ð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri syni/.“ En í 3. kap. 3. versi segir hann: „Og hver sem hefur þessa von til hans, hreins- ar sjálfan sig, eins og hann er hreinn." í þessu er engin mótsögn. GuS hefur séS fyrir hreinsunar- meSalinu. ViS verSum aS notfæra okkur þaS. EitthvaS svipað kemur fram, þegar um l>ráSarskrú8ann er aS ræSa. Hún hefur búiS sig. Hvernig? Ifenni ver veitt aS skrýSast dýrn líni, skínandi og hreinu, því aS dýra líniS eru réttlætisverk heilagra. Og þessi verk eru ekki gerð jyrir frumkvœði hcnnar sjálfrar, ekki heldur í hennar eigin krafti né til hennar eigin dýrðar. BrúSurin er sköpuS í Kristi Jesú til góSra verka, sem GuS hefur áSur fyrir- búið, til þess aS viS skyldum leggja stund á þau. (Ef. 2, 10.). Og þaS er einmitt þaS, sem brúSurin hefur gert! Er ég var aS skrifa þetta, var þaS ein spurning, sem gagntók mig: ..Getur nokkur veriS brúSarsál, sem ekki hefur brúSarskrúSann? ÞaS stendur í Opinb. 19, 9.: „Sælir eru þeir, sem boSnir eru í brúSkaupsveizlu Lambsins. Og hann segir viS mig: „Þettn eru hin sönnu orS GuSs.“ Ég hef oft undrast yfir þessari setningu. Ekki getur þetta átt viS brúSurina, því aS viS brúSkaup er bæSi brúSur og svo þeir sem boSnir eru. En hver er mismunurinn? ÞaS er í hinu ytra: BrúSarskrúSinn og hiS innra: afstaSan gagnvart BrúSgumanum, Er þá til tvenns konar fólk á meSal hinna kristnu? GuSs orS segir þaS. „Því aS annan grundvöll getur enginn lagt cn þann sem lagSur er, sem er Jesús Kristur. En ef einhver byggir ofan á grund- völlinn gull, sílfur, dýra steina, tré, hey, hálm, þá mun verk hvers um sig verSa augljóst, því aS dagurinn mun leiSa þaS í ljós, af því aS hann opinberast meS eldi; og hvílikt verk hvers eins er, þaS mun eldurinn prófa. En ef verk einhvers fær staSizt, þaS er hann byggSi ofan á, rnun hann taka laun. Ef verk ein- hvers brennur upp, mun hann bíSa tjón, en sjálfur mun hann frelsaSur verSa, en þó eins og úr eldi.“ (I. Kor. 3, 11.—15.). Hér stendur skýrum orSum, aS ef verk cinhvers fær staSizt, þá fær hinn sami laun. En ef verk einhvers brennur upp, þá mun hann bíSa tjón, en sjálfur mun hann frelsast eins og úr eldi. Hér sjáum viS, aS þaS eru tveir flokkar. Þetta bendir eitt- livaS í þá átt, sem viS vorum aS benda á áSan. ViS þurfum ekki aS fara langt til aS sjá aS til eru tvenns konar kristnir: Latir og iSnir. Hinir lötu gera ekki neitt. Þeir fara á samkomur, ef þaS á viS þá, sitja kyrrir þangaS til samkoman tekur enda og fara þá heim. Ekki gefa þeir mikiS í fórnarbaukinn og ekki hafa þeir mikinn áhuga fyrir frelsi sálna né aS hjálpa bágstöddum nágrönnum. SjónarmiS þeirra er aS gera ekki neitt, en þaS er óralangt frá því sjónarmiSi, sem Jesús setti okkur: „Þannig lýsi Ijós yðar mönnunum, til þess að þeir sjái góð- verk yðar og vegsami F’öSur yðar sem er í himnunum." (Matt. 5, 16.). Þeir trúa á Krist og hafa hann fyrir grundvöll að hvíla á, en þeir byggja ofan á með forgengilegu efni: tré, heyi og hálmi. Efni þetta bendir til eS þeir hafa hugann viS hið nærverandi: hvaS þeir eiga að eta og hvernig þeir eiga að klæðast, en hugsa ekkert um hið komandi. Ljós þeirra lýsir þeim ekki, sem í húsinu eru. Þeir fá engin laun, en mnnu þó frelsast eins og úr eldi. Þeir verSa ekki brúðurin, aðeins meðal hinna boðnu, sem einnig eru sælir. Þeir ná ekki upp til l.i jSarstöðunnar, af þvi að þeir 56 liafa engan brúSarskrúð'a, ongin réttlætisverk heilagra. Ilinir kostgæfnu kristnu eru allt annars eSlis. Þeir sjá hlutverkin, sem biða eftir kröftum þeirra og gefa sig þess vegna af öllum Iniga í starfið. Engin fórn er of mikil. Ef þeir eiga einhver efni, gera þeir eins og konurnar í I.úk. 8, 3., sem þjónuðu Jesú og lærisveinum hans með fjármunum sinum. Hafi þeir einhverja hæfileika leggja þeir þá fram til starfsins i riki Guðs, eftir því sem Guð kallar þá til. Og — það sem er enn meira í augum GuSs — þeir eru trúir í hinu hulda. Þeir sjást ekki alltaf á ræðupallinum, en líf þeirru er samfelld rœða, þar sem Heilagur Andi hefur tækifæri til aS tala sínu ómótstæSi- lega máli. En það eru ekki aðeins verkin, sem gera mismuninn. Nei, þaS er eitthvað dýpra. Það er hjartaþelið gagnvart BrúSgumanum. Þeim finnst ekkert markvert í því, sem þeir gera. Þeir finna til líkrar tilfinningar og Páll, er hann segir: „Vei mér, ef ég lioða ekki fagnaSarerindið." Það er innri kraftur, sem knýr þá. Eins og þegar ung kona er aS búa til brúSkaupsklæðin og brúðkaupsdagurinn nálgast. Kærleikurinn knýr þá. Þeir lifa ekki lengur fyrir sjálfa sig, heldur fyrir Krist, sem fyrir þá er dáinn og upprisinn. (II. Kor. 5,14.—15.) Fyrir þessar sálir er Jesús vinurinn mjallahvíti og rauSi, sem ber af tíþúsundum. (Ljóð. 5, 10.) MeSal þessara kostgæfnu eru þeir, sem hungra mest eftir að skírast í Heilögum Anda. Og ef þeir hafa öðlazt Andaskírnina, vilja þeir stöðugt hafa meira af Jesú. Þeim finnst þeir þurfa meiri kraft til að sigra syndina, kraft til að líða fyrir Jesú nafns sakir. Kraft til að þjóna Jesú og börnum GuSs. Kraft til að vera auðmjúkir og undirgefnir. Og kraftlindin er Heilagur Andi. Því að kærleika Guðs er úthellt í hjörtu þeirra fyrir Heilagan Anda, sem setur innsigli sitt á réttlætisverk hinna heilögu. Nú minnist ég lítillar stofu viS fjörð einn í Noregi. Þar bjó gömul kona fyrir löngu. Hún var farin að sjá illa og hendur hennar voru skjálfandi. En hjarta átti hún, sem fáir áttu. ÞaS brann af kærleika til GuSs verks. ViS og við sezt gamla konan niður til að skrifa trúboSum bréf og þá skrifar hún um mál hjarta sins, uppörfunnarrik huggunnarorð. Gamla konan stritar }iar einsömul á jarðarskika sínum og sér svo um hænsnin sín. En af þessu litla, sem hún vinnur sér inn, sendir hún við og við tíu krónur. Það er fórn hennar til kristniboðsins. Hún er beygS af þreytu og dregur þungt andann, þegar hún gengur upp brekkuna til litla heimilisins. En dag nokkurn mun litli bærinn standa tómur, og konan farin heim til Drottins, sem hún elskaði af öllu hjarta. „Já, segir Andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim.“ (Opinb. 14, 13.) Hvers vegna fylgja verkin þeim? Af því að þau eru hreina líniS í hinum hvíta skrúða. Og hver af annarri af hinum brennandi brúSarsálum verSur kölluð burt og bráðum kcmur Brúðguminn og kallar alla sína heim. Þá mun hver hrúðarsál fara úr ferSafötunum og íklæSast hinni skínandi brúðkaupsskikkju. Þá hefst brúðkaup Lambsins. Kæri vinur mætumst við þar? Bróðir þinn og vinur, Vilhjálmur. Þetta er nú síðasta bréfiS úr bókinni f fatahári Konungsins og vona ég, aS margir liafi fengið hvatning til dýpri helgunar við að lesa þau. E. E. J

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.