Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 13
AFTURELDING hannesi. Og svo íer fyrir inörgum nú á dögum, þegar um biblíulega skírn er að ræða. „Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð“, segir Guðs orð. bess vegna þurfa allir, sem trúa á Jesúm, að skír- ast iðrunarskírn og fylgja síðan Meistara sínum á vegi helgunarinnar. Jesús kom að ánni Jórdan og bað Jóhannes að skíra sig. „Þarinig ber okkur að fullnægja öllu rétt- læti,“ sagði liann. Og þá ber okkur einnig að ganga þennan hlvðninnar veg, eins og Jesús gerði. En hvers vegna þurfti Jesús að skírast, hann, sem var hedagur og lýtalaus? Það var af því, að hann bar synd heimsins á sínum líkama. „Siá, Guðs lambið, sem ber svnd heimsins," sagði Jcihannes, þegar liann benti á Tesúm. Og Tesaia spámaður soáði um hann og sagði: „Vorar þiáningar voru það sem hann bar og vor harmkvæli, er liann á sig lagði, . . . hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra mispíörða, he.gningin seni vér htifðum til unnið. kom niðnr á honum og fvrir hans benjar urðum vér heilbriffðir.“ íes. 5S, 4—5. Þess veo-na meerum við koma að krossi Krists nr<“ð a'lar okkar svndir og arit böl. Hann viri taka ol kur að sér og fvriro'efa okkur arit og græða öll okkar mein. Hann Iiefur furikomnað frelsisverkið á Go'oata, svo að nú réttlætist sérhver sá, sem hefur Jesii trú. „Vér fúrum arih- viriiy veoar «em s^nðir. stehid- um hver sina leið.“ en af mikirij mískunn sinni, sendi Guð snninn sínn ehkaða í heiminn til bess að kaima okkur með btóði sínu lit frá braridnmi svndarinnar. og safna okknr saman undir merki kroceins ocr opra okkur að erfino-inm eib'fs b'fs Tiann- ip' hefur Tesús kexa-,1 okkur barnaréftinn bíá Föð- urnnm með blóði sínu á krossinnm. bví að ekk- ert óbreint má koma inn í bina Heilöou boro- Gnðs í Iiimninum. Fnpir nema beir einir. sem bvo skikkj- ur sínar oqr hvítfága þær í blóði Lambsins. Sjá Opb 7, 14-17. Látum okkur bví segia með skáMinu: ,.É°' brái biai'tans breinleik og hvíM og sáGrfrið, sem enoin heiri né huggun í beimi iafnast við. Ó. bríf bú burt og breinsa, Guðs beilög náðarrind, það arit er andann saurgar og alla mína synd.“ Sœmnndur Sigfusson. Að gefuu tilcfni Það hefur verið vikið að því við okkur Hvíta- sunnumenn, af fleirum en einum, hver afstaða okkar væri til alþjóðlegs þakkargerðardags, eins og Adam Rutherford hvátti íslendinga eindregið til að taka upp, þegar hann flutti fyrirlestra sína í Reykjavík og á Akureyri á síðastliðnu vori. Hvítasunnumenn munu, sem ein heild, fagna því mjög, ef yfirvöld landsins beittu sér fyrir því, að opinber bæna- og þakkargerðardagur yrði ákveð- inn fyrir alla jijóðina. Eflaust mundi það bera okk- ur nær því marki, að sem flestir kristnir menn létu vilja sinn og óskir skorinort í ljós í jies.su efni. Allír unnendur kristindómsins ættu að geta orðið sammála hér, hversu ólíkar skoðanir sem þeir kunna að liafa að öðru leyti á ýmsum kenniatrið- ufri. Því fleiri, er skera upp úr með ákveðna ósk í jiessu máli, jiví styttra verður eftir jiví að bíða, að jiað fái þann byr í seglin, sem það þarf, til þess að því verði nægilegur gaumur gefinn á hærri stöðum. Hér geta smáu átökin, ef þau eru nógu mörg, velt bjarginu frá þeirri dauðans gröf, er ríkt hefur allt af lengi á öndvegisstöðum þióðarinnar, Jiegar nauðsyn bar til að Guði væri gefin dýrðin. Sumir hafa látið í jiað skína að Jiessu beri ekki að sinna, af jiví að það sé útlendingur, sem er hvatamaður jiess. Þetta eru engin rök gegn málinu, jní að mál- efnið er meira en maðurinn, þó að hann sé virður vel. Ef við viðurkennum Jiað lyrir sjálfum okkur, að málefnið sé rétt og Guði geðþekkt, þá eigum við, sem kristnir þegnar í landinu, án tillits til flokka, að fvlgja því til sigurs. ísraelsþjóðin var tugum sinnum fjölmennari Jijóð en íslendingar, og tók hún við ráðleggingu merks titlendings, og gafst vel (II. Mós. 18, 17.—27.). í annan stað er það lýðum ljóst, að á stjórnmála- sviðinu fara allar þjóðir, í ýmsum málum, eftir bendingum erlendra manna og þetta hafa Islend- ingar líka gert. Það bendir jiví aðeins á andlegan /—--------------------------------------------- FlLADELFÍA REYKJAVlK. Almennar samkomur eru haldnar reglulmndið þessa daga: Sunnudaga klukkan 8,30 e. h. Fimmtudaga klukkan 8,30 e. h. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. v----------------------------------------- j 61

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.