Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 11

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 11
7. Sá sora biðnr: „Komi rflti oc eelur ekki hlntfallslega, sem honum ber al tekjnm sínum, til þess að efla Gnðsrfki, er vit- andi eða öafvitandi hræsnari. E. E. Clark. 8. öll tfnnd landsins heyrir Drottni. Að afhenda Drottni ekkl Það sem hans er, er að rœna frá honum. Slfkt er öruggnr vegnr til þcss að fá vanblessun Guðs yfir sig í cinhvcrri mynd Balley. 9. Kristnir menn eiga að álfta pcningana, sem eitthvað, er þeim er trúað fyrir. I’oir eiga að vera þjónar Krists með allt, sem þeir eiga, og þcir ciga að sjá mynd og undirskrift Krists á hverjnm pen- ingi, sem þcir eignast. A. J. Gordon. 10. I*egar Gyðingar spurðu Jes- úm, hvort rétt vœri að greiða keisaranum skatt eður eigi, svar- aði hann af bragði: „Gjaldið keisaranum það sem keisarans er, og Guði það sem Guðs er“ (Matt 22, 17—22). l»að sem Jcsús segir hér, er cinfaldlcga þetta: Eins og það er siðfcrðislcga rétt að greiða keisaranum hans skatt, vegna þcss að liann var æðsta jarðneskt vald yfir þcim, sbr. „sérhver maður sé yfirboðnum valdstéttum hlýð- inn“ (Bóm. 13,1), þá var það bæði siðferðislcga og trúarlega rétt af Guðs Þjóð, og það sögðust Gyðingar vcra, að greiða Guði, konungi þeirra, tfundina, sem licyrði lionum frá upphafl vcga (1. Mós. 14, 18—20; 3 .Mós. 27, 30—34; Mal. 3, 6—12). Gyðingarn- ir, scm spurðu Jesúm, skildu fljótt að hann átti við þetta mcð svari sfnu, því að svo segir um við- brögð þcirra: „Og er þeir heyrðu þetta, undruðust þcir og yfirgáfu hann og gengu burt.“ Undir þenn- an tfunda punkt, getum vfð því mcð góðum rétti skrifað nafnið, sem æðst er f heimi og gerum það líka. Jesús, Konungur konunga. LEWI PETHRUS: Ihinii* frá syndiimi Oft mœtir mdSur því orSatiltæki, dS dauðinn sé tilveruleysi og enda- 'lok alls. Líkamlegur dauði er ekki endalok alls. Ekkert af mannverunni verð- ur að engu við dauðann. Væri svo, 'þá Iþyrfti ekki jarðarför. Holdið 'hverfur aftur til jarðarinnar, sem það áður var, en andinn til Guðs er gaf hann, segir hinn vísi pnédikari Ritningarinnar, í hók sinni 12. kap. og versinu nr. 7. Þó svo líkaminn rotni, þá verður ihann ekki að engu með því. Vísindin fræða okkur á því að hann umbreytist í önnur efni, þó svo að hann sé brenndur, þá verður eitthvað eftir, eyðist ekki. Dauð'i þýðir hvergi tilveruíeysi, heldur aðskilnaður. Þegar um er að ræða kenningu Ritningarinnar „dánir með Kristi", þá þýðir það ein- faldlega aðskilnaður, frá gamla lífinu. Dánir syndinni þýðir afstöðu til gamla syndalífsins, þar sem snúið er baki við því, svo aðskilnaður verður fyrir þann sem lifir „dáinn“ með Kristi. 'Hver og einn sem frelsast, finnur glögglega að honum ber að skilja á milli þess sem áður hélt honum bundnum í synd og nýja lífsins með Kristi. Þeir sem áður fifðu i vantrú á Rkninguna, drykkjuskap, eitur- nautnum, stóryrðum og blótsyrðum, snéru frá þessu, aðskilnaður var gerður, nýtt kom inn. Þetta er það sem Ritningin á við, „dánir frá synd- inni“. Maður, sem finnur dauða sinn nálgast, ráðstafar húsi sínu, gerir erfða- skrá og nauðsynlegar ráðstafanir. Hann vill deyja eðlilega, sáttur við Guð og menn. Sá sem deyr með Kristi, gerir upp sitt gamla líf, greiðir skuldir sínar, leiðréttir og fjarlægir misgjörðir, heggur á gömlu syndatengslin „deyr frá því gamla“. Þar með er maðurinn kominn í nýjan heim, frelsaður frá því gamla. Stundum mætir maður þeim skilningi að dauði frá syndinni, sé þroska þrep, sem maður nær einhvern tíma i framtíðinni. Allir verða að samþykkja að jarðarför fer ekki fram fyrr en dauði hefur átt sér etað. Þegar Páll í Róm. 6. kap. setur fram skirnina sem greftrun, þá þýðir það að dauðinn með Kristi, verður að vera reynsla, sem varð á undan skírninni, greftruninni með Honum. Þetta sýnir að postulinn álítur dauða frá synd, vera samlliliða upplifun frelsisins. Það er því ekki rétt að álíta dauða frá synd, háa og Jielga reynslu, ókunna fyrir hinum nýfrelsaða, sem einhverntima seinna kemur með helguðu og grandvöru líferni. Aðskifnaður frá synd, — dáinn syndinni, er reynsla hins frelsaða. Það er náðargjöf Guðs. „Þannig skirluð þér álíta yður sjálfa vera dána syndinni, en lifandi Guði fyrir samfélagið við Krist Jesúm“. Róm. 6, 11. Dagen 22/7 1972. 11

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.