Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 21

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 21
Breytt riðhorf Hans Dalman hafði um lengri dma haft ábyrgð- arstöðu í stóru verzlunarfyrirtæki. Hann var einn- ig fremsti samstarfsmaður framkvæmdastjórans. A'llir hugsuðu að hann mundi verða eftirmaður llians, Iþegar sá tími kæmi, að framkvæmdastjórinn iléti af starfi. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Hans Dalman fékk verk að vinna, sem átti að skera úr um hæfni hans, sem reyndar enginn efaðist um. En svo fór, að honurn lánaðist ek'ki að fullnægja kröfum hús- 'bænda sinna. En frá öðru sjónarmiði séð, lánaðist honum það fulilkomlega. Það var um stórt viðskiptamál að ræða. Tvö fyrirtæki áttu í samkeppni hvort við annað. Stjóm- in var samankomin við samræðuborðið. Einnig Hans Dalman sat þar. Það var ekki í fyrsta skipti sem hann var þar. En hann hafði aldrei fyrr verið kallaður á fund, þar sem svo mikilvægt mál var á döfinni. „Það ert þú, sem átt að koma málinu í höfn,“ sagði framkvæmdastjórinn. „Við höfum hugsað að þetta verði þitt verkefni. Keppinautar okk- ar ihafa eiginlega mikla möguleika til að sigra, en við ætlum okkur að villa þeirn sýn. Nú er það þitt tækifæri, Dalman, að sýna hæfileika þína og til hvers þú dugar. Hans Dalman 'lofaði að hugsa málið. En því meir sem liann velti því fyrir sér frá öilum hlið- um, komst hann að raun um, að sem kristinn mað- ur, gæti hann ekki gengið inn á þessar fyrirætl- anir. Og kristinn maður viidi hann fyrst og fremst vera, þó að slíkt kostaði hann fjiárhagslegan skaða. Samkvæmt iþeirri sannfæringu, gaf hann stjórn- inni úrsiitasvar. Það var þvert nei. Noikkrum dögum seinna var ihann kallaður fyr- ir framkvæmdastjórann. Og framkvæmdastjórinn mælti no'k'kuð' kaldur á svip: „Því miður neyðist ég til að gera það sem ég hefði aldrei getað hugs- að mér að gera. Ég hefði álitið þig vera þann mann sem væri hæfastur tii að verða eftirmaður minn í fyrirtækinu. En nú er svo komið eftir þá afstöðu, sem þú tekur í þessu máli, þá finnst öli- um í stjórninni það óhugsandi. Hans Dalman fann það á sér hvað mundi koma. Hann hafði hugsað sér að svona mundi það geta farið, jafnvel þótt hann hefði vonað að ekki kæmi það í Stokkhólmd á samkomu, að um 20 manns, og þar á meðal þekktur prófessor, gáfust Guði. Sunnudaginn 7. maí, átti „Expressen“ viðtai við föður Daves og skrifaði jákvæða blaðagrein um drenginn, sem sér með plastauga. I nefndri grein, var sagt, að frá vísindalegu sjónarmiði væri þetta frálekt, en við verðum að beygja okkur fyrir þwí, að það eru til kraftar fyrir utan þekkingarsvið okkar í heimi þessum. Lækniefræðileg skýring er ekki tii. Drengurinn á að vera algerlega Mindur á vinstra auga. „Express- en“ heldur áfram — þetta skeði á samkomu í Stokk- hólmi. Tii þess að sanna frásögnina, lætur Pelletier Dave lesa, með svörtu bindi fyrir auganu. Þegar Dave las, vegsömuðu áhorfendur Guð. En það er ekki aðeins opinberlega sem Dave les með plaetauganu. Við getum gert tilraun hér og nú sagði faðir Daves. Hann fagði hönd sína á höfuð drengsins og bað til Guðs. Síðan ias Dave upp- hátt einhverja frásögu í „Expressen“. Ég get lesið án nokkurra erfiðileika.“ í Hallsberg eru það margir, sem hafa séð og heyrt Dave lesa, eins og ég sá og heyrði hann lesa með auga sem hann þó hefur ekki. Tekið úr „Hemmets Vun“. — Garðar I.oftsBon. 21

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.