Afturelding - 01.06.1972, Page 31
Seytján ára stúlka skrifar Billy Graham
Seytján ára stúlka skrifar Billy Gra(ham,
og spyr hann um álit hans og ráð á vanda-
máli hennar. Hún var í menntaskóla, og var
sér Iþess meðvitandi, að hún hefði fallið í
synd. iÞetta var trúuð stúlka. „Ég hef haft
kunningsskap við ungan mann, sem ekki er
trúaður,“ skrifar hún. „Við höfum umgeng-
izt hvort annað náið, og ég geri mér grein
fyrir iþví, að ég hef verið siæm fyrirmynd
sem kristin stúlka. Nú er ég svo ákaflega hrygg
og full af áhyggjum. Hvað á ég að gera?“
Billy Graiham strýkur ekki yfir sannleik-
ann. Hann þekkir Biblíuna sína, og veit mörk
vegarins. Þess vegna svarar hann að hragði
og á'kveðið:
„Það er gott að þú átt sektartilfinningu.
Allt of margir unglingar og æskufólk virð-
ist geta tekið þátt í syndsamlegum hlutum
án þess að samvizkan tali tii þeirra. Svo
halda þeir áfram á þessum hættulega vegi
og rata í alils konar vandræði, og uppgötva
ekki ógæfu sína fyrr en of seint.
Þetta skaltu gera: I fyrsta lagi, sker á sam-
bandið! Þér .hefur verið gefið viðvörunar-
mer'kið, og þú veizt, að þú átt erfiðleika í
vændum. Seg við .unga manninn, að þú harm-
ir það, að þú hafir hyrjað á því að vera með
honum, og að þú — vegna þess, að þú
viljir lifa hreinu og 'heiðarlegu lífi, sem
kristin stúlka — verðir að sleppa öllum sam-
skiptum við iiann. Vísast mun honum finn-
ast þetta harðneskjulegt, en hann mun minnsta
kosti slcilja það, að enn eru til ungar mann-
eskjur, sem eiga samvizku, er dæm.ir þessa
hluti. Þá mun hann uppgötva það, að hann
hefur sjálfur illa gert.
'I öðru lagi, h'ið Guð að leiða þig í þeim
málum, sem snertir hreina ást. Allt of margt
æskufólk leikur sér eftir hljóðfalli augna-
bliksins á vettvangi félagslífsins. Hér tekur
kristinn ungdómur hænina sér til hjálpar.
Vissulega geymir Guð einhvers staðar ungan
mann handa þér, sem er reiðubúinn að deila
með þér þinni háu hugsjón og hreinu trú.“
Þannig svaraði Biily Graham. Efast nokk-
ur um að hann hafi svarað rétt?
Frá ferðum Arils
Framhald af bls. 27.
stúlkan, að ailt í einu hefði hún fundið,
að líf kom í hendina og þessi lífskraftur
jókst ’liægt og jafnt þar til hún fékk þann
kraft að hún gat veifað henni yfir höfði
sér. Nokkrir mállausir og blindir fengu
lækningu meina sinna. Enn læknuðust
nokkrir sem voru svo fatlaðir, að þeir
gátu ekki gengið. Nú gengu þeir um kring
fyrir augum fólksins alfrískir. Nokkrir
þeirra höfðu ekki getað gengið í mörg ár,
en nú gengu þeir um og lofuðu Guð.
Móðir kom fram með barn sitt, tveggja
til þriggja ára, sem aldrei hafði getað
gengið. Undir hæninni kom kraftur í fæt-
ur harnsins, svo að það reis á fætur og
hljóp um á ræðupallinum, fyrir augum
allra. Múhameðsprestur, sem var lami,
fékk alveg lækningu og reis upp. Hann
kvaðst vilja verða kristinn maður. En
vegna nærveru margra múhameðstrúar-
manna, þorði hann ekki að vitna um það,
sem skeð hafði með hann. Hann var viss
um það, að ef hann hefði gert það, hefði
orðið uppþot, og hann hefði mátt búazt
við því, að þeir hefðu ráðið hann af dög-
um. 'Kona sem 'hafði verið heyrnarlaus í
40 ár á öðru eyra, fékk fulla 'heym á
eyranu. Ungur maður, sem ’búinn var að
vera mállaus í tíu ár, varð fullfrískur.
Við gátum ekki 'komið tölu á þá alia, sem
þarna fengu lækningu. Samkoman var
óviðjafnanleg, og orðrómurinn um sam-
'komurnar harst víða.
TeklíS úr „Troens Bevls“, nokkuð stytt.