Afturelding - 01.04.1976, Blaðsíða 23

Afturelding - 01.04.1976, Blaðsíða 23
íslenzkrasjómannaíþettasinn. Ekki varð heldur af þeim jólafagnaði fyrir sjómenn, á jóladags- kvöld, sem augiýstur hafði verið og undirbú- inn, þar sem ekkert aðkomuskip var þá í höfn. Guð blessi og leiði sjómennina svo og alla landsmenn. ,,Á hendurfel þú honum. Sem himna stýrir borg. Það allt er áttu í vonum. Og allt er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið. Og bugað storma her. Hann fótstig getur fundið. Sem fær sé handa þér.” (H.H.) I Guðs friði. SigfúsB. Valdimarsson. AmmcLDintf Tímarit um trúmál. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Einar J. Gíslason. Ritnefnd Danie! Glad og Hallgrímur Guðmannsson. LJtgefandi: Blaða og Bókaútgáfan, Hátúni 2, Reykjavík, Pósthólf 5135, Sími: 20735. Kemur út ársfjórðungslega. Askriftargjald 540.00 kr Lausasala hvert eintak 150.00 kr. Á Norðurlöndum 15.00 kr. sænskar, í Vesturheími $3.50. HEFUR ÞÚ ATHUGAÐ ÞETTA TILBOÐ? Pílagrímar sem ætla til hinnar Nýjú Jerúsalem mega ekki vanrækja að tryggja sér far. Því að aðeins einn, ákveðinn farkostur fer þangað á öllum tímum. Nafnskipsins: — — Fagnaðarerindið . Róm.1.16: Brottfararstaður: — Glötunarborg .... . 2.Pét.3:10. Ákvörðunarstaður: — Jerúsalem . Heb.11.16. Brottfarartími: í dag . Heb.3.7,8. Ferðakostnaður: — Ekkert . Jes.55.1—2. Nafnskipstjórans: — JesúKristur . Heb.2.10. Skipshöfn: — — — PostularDrottins Post.8.4. Farþegar: — — — Frelsaðirsyndarar Róm.5.12. Hafið sem sigl t er á: — Tíminn . Opin.18.6. Vitaljós: — — — OrðGuðs . Sálm.119.105. Áttaviti: — — — Trúogkærleikur 2.Þess.l.3. Segl: — Sannleikurinn . Jóh.8.32. Fáni: — — — — BlóðKrists . Heb.9.22. Vindur: — — — HcilagurAndi . Jóh.6.63- Upplyfting: — — Náðin . 2.Kor. 12.9. Akkeri — — — — Vonin Hcb.6.19. Farþegar fá allt frítt, sem þeir þurfa með á ferðinni. Farkostur þessi hefurekki ennþá beðið skipbrot. Skipstjórinn siglir bæði í stormi, stórsjó og stillum. Ef þú hefur ekki enn tryggt þér far, þá skaltu gera það sem allra fyrst, áður Þýtt H. G. en lúður skipsins gellur í síðasta sinn! 23

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.