Afturelding - 01.01.1981, Blaðsíða 31

Afturelding - 01.01.1981, Blaðsíða 31
JONI er einstök frásögn ungrar stúlku um hetjulega baráttu við líkamlega lömun og andlega depurð. JONI er saga sautján ára stúlku, sem í blóma lífsins og gáska æskunnar verður fyrir hörmulegu slysi. hún lamast til lífstíðar. þetta er saga örvæntingr og ótta, vonbrigða og sigra. Saga þess hvernig hægt er að sigrast á ömurlegum kring- umstæðum með Guðs hjálp. Blaba- og bókaútgáfan Hátúni 2, Reykjavtk

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.