Afturelding - 01.01.1981, Blaðsíða 32

Afturelding - 01.01.1981, Blaðsíða 32
Þessi hljómplata hefur aö geyma fjölbreyttan söng ungra Vestmanneyinga, sem njóta aðstoðar sjö hljóöfæraleikara. Efniö er aö mestu frumsamið af flytjendum. Lögin á plötunni heita: Á vegi breiðum, 17. ágúst, Jesús, Göngumaður, Sú undranáð, Kom þú barnið mitt, Heimferðin, Opið bréf, Niður við ströndina, Reynslutími, Dagur þinn kemur, Bæn. Sendum í póstkröfu um allt land. opið bréf til þín Hijompiata: h 181 Blaða og bókaútgáfan, Kassetta: K181 ^ ^ Hátúni 2,105 Reykjavík. Sími: 91-20735.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.