Afturelding - 01.04.1987, Síða 4

Afturelding - 01.04.1987, Síða 4
Theodór Petersen. — Ég frelsaðist klukkan hálf- tíu á fimmtudagskvöldi, 26. febrúar 1972 í stofunni hjá hon- um Guðna Sumarliðasyni í Ólafsvík! Þegar þetta gerðist bjó ég fyrir vestan og var stýrimaður á Stapafellinu. Ég var drykkfelldur og slarkaði nokkuð mikið. Þrátt fyrir það fann ég að Guð átti erindi við mig, hann lét mig ekki í friði og kallaði mig til fylgdar við sig. Maður reyndi í eigin mætti að lifa öðruvísi, en það gekk illa. Svo fór ég á þessa fyrstu sam- komu í Ólafsvík. Willy heitinn Hansen var í heimsókn og Garð- ar Loftsson túlkaði fyrir hann. Það voru ellefu manns á sam- Um páskana dvaldi hér 43 manna hópur Hvítasunnu- manna frá Fcereyjum. Þau kölluðu sig ,,Fjölskyldukór- inn“ og sungu á fjölmörgum samkomum í Reykjavík og Vestmannaeyjum, áheyrend- um til gleði og blessunar. Fararstjóri og helsti for- svarsmaður Fœreyinganna var Theodór Petersen, „Teddi“ í hugum margra ís- lendinga sem þekkja þennan söngglaða mann frá gamalli tíð. Hann er viðmœlandi Aft- ureldingar þessu sinni. komunni og ég fékk mér sæti við dyrnar. Willy fór að tala um það að „eiga líf í Jesú“. Ég man að ég svaraði honum og sagðist hafa prófað að hætta að reykja og drekka og að verða betri maður, en það hefði ekki gengið svo vel. Þá sagði Willy: „Þú átt ekki að reyna það, heldur áttu að gefa Jesú líf þitt. Hann getur gert þig að nýjum manni!“ Ég fór fram til fyrirbænar og Willy bað stutta bæn. Hann bað Jesú Krist að hreinsa mig í blóði sínu og gera mig að nýrri sköp- un. Þegar bæninni lauk sagði ég: „Ég trúi því!“ Friður Guðs kom í hjarta mitt ég bókstaflega fann friðinn. Sekt arkenndin, sem hafði íþyn'

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.