Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 59

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 59
55 Að byggja á Guðs orði, að byggja á Jesú, því líkur öruggleiki og friður. En [>að er svo margur, sem fyrirlítur Biblíuna á einn og annan hátt, — annaðlivort alla eða nokkurn hluta af henni, en Jesús segir: »Pér villizt, þar eð þér hvorki þekkið ritningarnar né mátt Guðs«. Já, því fer sem fer. Hugmynd- ir mannanna eru svo ósköp líkar fallegum sápukúlum, sem annaðhvort springa, þegar við þær er komið, eða þær fljúga með feg- urð sína út í veður og vind, engum til gleði og engum til gagns, þegar öllu er á botninn hvolft. En þegar maður tekur Biblíuna og fer að rannaaka hana, — þvílík ótæmandi auðæfi; það er áreiðanlega ekki »leiðinlegt« og er heldur ekki »kyrrstaða« fyrir manns- andann. Jesús segir: »Eg liefi sagt yður það fyrir,^til þess að þér trúið, þegar það kemur fram». Mundi ekki vera rétt að athuga, hvað Jesús segir fyrir í Matt. guðspj. 24. og 25. kap. Jú, áreiðanlega er vert að lesa allt, sem Jesú segir, [>ví hann er meistarinn, og okkur ætti að langa að vera lærisveinar hans. »Ég hefi gefið þeim orð þitt«, og »þeir hafa varðveitt orð þitt«, segir Jesús um læri- sveina sína, þegar hann er að biðja föðurinn. Þeir áttu að varðveita Guðs orð, — orð sánn- leikans, því — »þitt orð er sannleikur« segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.