Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 36

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 36
32 hryggð yfir þeim, því fer svo fjarri. Miklu fremur langar þá til að fremja þær á ný. Þá langaði að vísu að snúa sér til Guðs og vera honum hlýðin og elskuleg börn, en því fór svo fjarri, að þeir gætu það. Nei, iðrun áttu þeir enga til. Eða þá trúin. Þeir trúðu því, að Guð væri til. Um það var ekki að efast. Þeir trúðu, já, þeir vissu, að þeir voru sjálfir syndarar. Þeir trúðu því ennfremur, að Guð væri góður og fyrirgæfi öllum þeim, sem iðiast af hjarta og leita til hans í ein- lægri trú á frelsarann. En þeir gátu ómögu- lega trúað því, að Guð vildi fyrirgefa iðr- unarlausum synduruin, sem geta ekki unn- ið sigur á syndum síuum og eru jafnvel kaldir og rólegir bæði fyrir ástandi sínu og áframhaldinu. En nú er það líka Guð, sem hjálpar. Hann gjörir fyrir Anda sinn son sinn, Jes- úm Krist, dýrlegan í hjartanu. Þá fær synd- arinn að vita, að allt, sem gjöra þarf hon- um til hjálpræðis, hefur Jesús Kristur gjört, og að sjálfur þarf hann aðeins að koma til Guðs og segja honum allt af létta: um syndir og kulda og vöntun á iðrun og trú. Þetta er iðrunin og þetta er trúin: að játa syndir sínar fyrir Guði í trausti til Jesú Krists. Þetta kraftaverk nefnist afturhvarf. Guð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.