Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 81

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 81
77 leg, heldur þvert á móti andkristileg og að sagnir Rosenbergs eru uppreisn gegn fagnaðarerindi Jesú Krists? Viljið þér vitna með oss, að sú heimsskoðun, sem Rosenberg kennir sem þjóðernisjafnaðarmaður er ósamrýmanleg kristinni trú? Viljið þér andmæla því ásamt oss, að þessari heimsskoðun sé þröngvað upp á æskulýðinn í nafni samþjóðernisins? Vér spyrjum hina. nazistisku hreyfingu, sem ótal trúaðir meðlimir safnaðarins hafa, hjálpað til að sigra og ná forystu í ríkinu, hvort það á virkilega aö banna oss að játa opinberlega, trú vora, og kraft Guðs, sem hefur blessað þjóð vora, á liðnum tima og mun einnig blessa, hana. í framtíðinni? Spurningin er þeim mun nauðsynlegri, sem full- komið frelsi er til að hæða, kristna kirkju og kristna trú, jafnhliða, því, að vér, sem verjum. sannleika hennar og heiður, erum hindraðir í því. Þetta ástand leggst þungt á hinn kristna hluta þjóðar' vorrar, Þau loforð, sem oss eru gefin um frelsi fyrir rétt hinnar kristnu kirkju, hrynja, ef eigi er sagt skýrt og voldugt orð, sem getur stöðvað alla; þessa fram- rás. Þessa orðs biðjum vér Foringja vorn!« Faitli and Order. Önnur alkirkjulega hreyfingin, sem nú er uppi í heimi.num, nefnist Faith and Order (framb.: feiþ and order), af því að' hún vill vinna að einingu með- al kirkjudeildanna á grundvelli hinnaa- sameigin- legu trúar og kirkjuskipulagsins. Gekkst hún fyrir ulþjóðlegu þingi í Edinborg á Skotlandi 2.—14. ágúst í sumar. Þetta er annað þingið i röðinni af þess- ajri tegund. Þangað komu 144 fulltrúar frá 122 'kristnum kirkjufélögum i 43 löndum, Þar var rætt um orsakirnar að sundrungu hinna kristnu kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.