Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 35

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 35
31 engar »stórsyndir« að játa, þeir sjá það e. t. v. enn síður, að þeir eru sekir yið Guð og vilja hans, elska ekki Guð, heldur synd- ina, og kjósa hvorki breytingu á þessu né geta breytt því. Það þarf kraftaverk til að sannfæra þá. Þetta kraftaverk er vakningin. Hún gerist móti vilja mannsins; hann kær- ir sig ekki um að sjá og sannfærast um synd sína. En þeim mun meiri náð er það frá Guðs hendi. Óaðspurt kemur hann að fyrra bragði og vekur syndarann, sýnir hon- um syndina 1 allri hennar ægilegu alvöru, afleiðing hennar og andstyggð, og vald hennar, sem enginn getur losað sig úr. Þeir sem hafa snúið sér til Guðs, þekkja það af eigin reynd, hve erfiðlega það gekk þeim. Það getur verið afar misjafnt. Sumir halda fyrst, að nóg sé að taka sterka og gagngjöra ákvörðun, leggja niður lesti og byrja nýtt líferni í eftirbreytni frelsarans og leggja inn í það allan kraft sinn og vilja. En þeir finna það fijótt, að »viljinn er 1 veiku gildi«, áformin verða að engu; syndin hefur vald sitt eftir sem áður, og fyrirmyndin gjörir þeim kinnroða. Öð rum finnst sig skorta iðrun. Þeir sjá að vísu syndir sínar og að þær eru viður- styggð, en að þeir finni helga og innilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.