Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 76

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 76
72 þjóðiv I þeirri heimsálfu, sem þekkja ekki Ritning- una. ------ Það er aðeins rúmt ár síðan Biblían var þýdd á »afrikaans«, mál Suður-Afrlkumanna. Upphaflega var þetta mál hollenzka, þar eð mikill fjöldi hol- lenzkra, landnema. settist þar að; en með árunum hefir það þróazt undir áhrifum frá þýzku, frönsku og einkum ensku og orðið sérs-tætt og er nú talið sérstakt mál. Svo mikil var þörfin á þessari bibliu- þýðingu, að fyrsta árið voru seld 250.000 eintök. Á einni viku seldust 10.000 eintök;. (F.N.). »óttast ekki«. Það hefir verið reikntó út, að þessi orð komi 365 sinnum fyrir í Biblíunni, Það er einu sinni fyrir hvern dag árs-ins. Það er meira en reikningsdæmi, því að það er virkileiki, sem kynslóðir hafa, reynt hver eftir aðraj að það er gott að fela, sig I skugga vængja Guðs hvern dag, þar sem ótti breytist í frið, sem er meira en engilvörður. Evangelíiie Bootli hershöfðingi í Hjálpræðishernum kom til Indlands fyrir nokkru. Hún hélt margar s-amkomur við mikla aðsókn. Þúsundir manna af óllum stigum mannfé- lagsins komu á samkomurnar, og mörg hundruð ósk- uðu nánari vitneskju um Hjálpræðisherinn. Eitt skiptið talaði hershöfðinginn til 20.000 manna á samkomu á helgidegi. Við lok samkomunnar leituðu 5000 þeirra Guðs. Á samkomu, er síða-r var haldin voru það ekki færri en 1500, er þyrptust að bæna- bekknum. Páskar í ltússlamli. 1 Rússlandi eru páskar haldnir 1. og 2, maí. í ár var mikil þátttaka, í páskahaldinu. Allar ríkisstofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.