Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 41

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 41
37 3, 3). Það er þessi nýji niaður, sem á að vaxa og þroskast, en það er jafnframt bani hins gamla manns. »En þeir, sem eru Krists Jesú, hafa krossfest holdið með ástríðum þess og girndum«, Gal. 5, 24. En sá, sem er krossfestur, er kominn að því að deyja. Fái Guð að vinna verk sitt, þá fullkomnar hann það og leiðir barn sitt fram fyrir dýrð sína lýtalaust í fögnuði. Honum sé fyrir Krist Jesúm, Drottin vorn, dýrð há- tign, máttur og vald fyrir allar aldir, nú og um allar aldirnar. Amen. Hvað verður þá um skírnina? Er hún strikuð út? Nei, vér skírum ungbörn, til þess að börnin eignist gjöf Guðs, Heilagan Anda, þegar á ómálga aldri, því að skírnin er það náðarmeðal, sem Guð notar til þess að framkvæma verk sitt, endurfæðingu. Hann fielsaði oss »fyrir laug endurfæðing- ar og endurnýjungar Heilags Anda* (Tít. 3,5,) Sama gildir um fullorðna menn, sem hafa ekki verið skírðir börn. Þegar þeir snúa sér til Guðs, þá ber þeim að taka skírn, til þess að Guð fái veitt þeim sömu náð og börnunum. Það þarf ekki að skíra nema einu sinni (Efes. 4, 5). Þó að skírt barn eða skírður maður tapi trúnni og samfé- laginu við Guð, þá þarf ekki að endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.