Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 44

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 44
40 þær sem gera verður til persónuleika þeirra raanna, sem að kristniboðinu starfa, því það gefur að skilja, að ekki eru allir færir um að inna það vandaverk af hendi svo vel sé. — 2) í öðru lagi koma ýmsar kröf- ur, sem gera verður til undirbúningsins undir starfið, þ. e. sú menntun, sem mað- urinn verður að afla sér, til þess að hann geti notið sín í starfinu, og orðið að sem mestu gagni fyrir útbreiðslu Guðsríkis ineð- al heiðingjanna. — 3) í þriðja lagi gerir ástandið á kristniboðsakrinum sérstakar kröfur nú á dögum. Flest evangelisk kristniboðsfélög munu nú sammála um, að öllum kristniboðum sé nauðsynlegt að hafa köllun til starfsins, þ. e. sannfæringu um að Guð ætli manni þetta ákveðna hlutverk, að vera sendiboði hans meðal heiðnu þjóðanna. Ennfremur er kristniboðanum nauðsynlegt að eiga hjálpræðisvissu og trúarvissu, sannfæring- una um, að hann eigi lífið í Guði og þá auðvitað líka þann siðferðilega þrótt, sem þetta líf veitir öllum, sem lifa því í anda og sannleika. — Því meiri nauðsyn er hon- um á öllu þessu, þar sem margir Evrópu- menn lifa eins og skepnur, er þeir koma til lituðu þjóðanna. Það er ekki að ástæðu- lausu, að orðtæki hefur myndazt, er segir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.