Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 58
54
En lieyrið nú, hvað Jesús segir: >Hver sera
er sannleikans megin, heyrir inína röddu*.
Hvað er pá sannleikur? Pegar Jesús er að
biðja fyrir lærisveinum sínum og kveðja pá,
í kaflanum í Jóhannesar guðspjalli, sem er
kallaður æðstaprests bænin, segir hann:
»Helga pú pá með sannleikanum; pitt orð er
sannleikur*. Pegar mér varð pessi ritningar-
staður Ijós, pá sá ég, að spurningu Pílatusar
var svarað, og par með margra annara; —
og pegar manni er ljóst, að Guðs orð er sann-
leikur, pá er maður auðvitað búinn að finna
sannleikann.
Hallgrímur Pétursson varar mann við að
byggja á eigin hugmyndum, enda leiðir hug-
myndaflug mannsins hann í gönur, og lýsir
spámaðurinn pví svo: >Vér fórum allir villir
vegar sem sauðir, stefndum hver sína leið*,
— já eins og stýrislautt skip, úti á reginhafi.
En við sem trúurri Guðs orði, byggjum á Guðs
orði og leitumst við með hjálp Heilags Anda
að pekkja hinn eina sanna Guð og okkar
dýrmæta frelsara. Á lionum festum við og
byggjuin alla von okkar eins og á bjargi?
sem alls ekki bifast, í liinu hræðilegasta
hafróti. Og við, sem vitum og finnum, að
brátt skellur yfir hið óttalegasta ofviðri, sem
yfir heiminn hefir komið, við óttumst ekki,
af pví við höfum byggt á sannleiksorði Guðs.