Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 58

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 58
54 En lieyrið nú, hvað Jesús segir: >Hver sera er sannleikans megin, heyrir inína röddu*. Hvað er pá sannleikur? Pegar Jesús er að biðja fyrir lærisveinum sínum og kveðja pá, í kaflanum í Jóhannesar guðspjalli, sem er kallaður æðstaprests bænin, segir hann: »Helga pú pá með sannleikanum; pitt orð er sannleikur*. Pegar mér varð pessi ritningar- staður Ijós, pá sá ég, að spurningu Pílatusar var svarað, og par með margra annara; — og pegar manni er ljóst, að Guðs orð er sann- leikur, pá er maður auðvitað búinn að finna sannleikann. Hallgrímur Pétursson varar mann við að byggja á eigin hugmyndum, enda leiðir hug- myndaflug mannsins hann í gönur, og lýsir spámaðurinn pví svo: >Vér fórum allir villir vegar sem sauðir, stefndum hver sína leið*, — já eins og stýrislautt skip, úti á reginhafi. En við sem trúurri Guðs orði, byggjum á Guðs orði og leitumst við með hjálp Heilags Anda að pekkja hinn eina sanna Guð og okkar dýrmæta frelsara. Á lionum festum við og byggjuin alla von okkar eins og á bjargi? sem alls ekki bifast, í liinu hræðilegasta hafróti. Og við, sem vitum og finnum, að brátt skellur yfir hið óttalegasta ofviðri, sem yfir heiminn hefir komið, við óttumst ekki, af pví við höfum byggt á sannleiksorði Guðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.