Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 62

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 62
58 Hann segir: »því að það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hefi meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvœmt ritningunum, og hann var grafinn, og að hann er upprisinn á priðja degi, samkvæmt ritningunurn*. Páll hefir því bæði lesið og skilid Gamla-testamentið. Svo að síðustu langar inig til að tala um spádóininn hjá Jesaja uin þjáningar Krists og dauða vegna okkar synda. Jesaja segir: »En vorar þján- ingar voru það, sem hann bar, og vor liarm- kvæli, er hann á sig lagði; — — en hann var særður vegna vorra synda, og kraminn vegna vorra misgjörða, hegningin, sem vér höfðum til unnið, koin niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir«. Jeremia segir, hvernig vér ættum að veita viðtöku orði sannleikans: »Kæmu oró frá þér, gleypti ég við þeim; og orð þín voru mér unun og fögnuður hjarta míns, því ég er nefndur eftir nafni þínu, Drottinn Guð hersveitanna«. Já, eins og Drottinn Jesús segir sjálfur: »Sælir eru þeir, sem lieyra Guðs orð og varðveita það«. Ég vil þakka hinum lifandi Guði skap- ara himins og jarðar fyrir sátt blessaða lífsins orð og fyrir, aö hann hefir opnað augu mín fyrir sannleikskrafti þess. Ég vildi óska, að allir, sem orð mín lesa, vildu nú taka Biblíuna, lesa liana, rannsaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.