Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 60

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 60
56 Jesús sjálfur. Margur er pó, sem ekki trúir þessum orðum Jesú. Pegar við lesum í 2. Pétursbréfi 1. kap. 16.—21. vers sjáum við, að postulinn trúir sannleiksorði Guðs, einlæglega, innilega og barnslega. Hann segir: »Pví að ekki fylgdum vér spaklega uppspunnum skröksögum, er vér kunngerðum yður mátt og komu Drott- ins vors Jesú Krists, heldur vorum vér sjón- arvottar að hátign hans, pví hann meðtók af Guði föður heiður og dýrð, pá er þvílík raust barst honum frá hinni hátignarfullu dýrð: »Pessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á*. Og pessa raust heyrðum vér sjálfir koma frá himni, pá er vér vorum með honum á fjallinu helga. Og pví áreiðanlegra er oss nú hið spámannlega orð, og pað er rétt af yður, að gefa gaum að pví eins og Ijósi, sem skín á myrkum stað, þangað til dagur ljómar og morgunstjarna rennur upp í hjörtum yðar. Vitið pað um fram allt, að enginn ritningarstaður verður pýddur af sjálf- um sér. Pví að aldrei var nokkur spádómur borinn fram að vilja manns, heldur töluðu menn frá Guði, knúðir af Heilögum Anda«. Og einmitt fyrir spádóma Biblíunnar, sem allt af eru að' rætast, sannar hún sannleiksgildi sitt. T.d. Jesaja, er hann spáir um komu Krists, segir hann: »Pví að barn er oss fætt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.