Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 55

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 55
51 un, sem konan á við að stríða í keiðnu löndunum, sérstaklega Indlandi. Þetta krefst líka þess, að sérstök skipulögð starfsemi sé hafin meðal þeirra. Það hafa líka kventré- boðar og konur kristniboðanna gert af miklum áhuga og skapað ný lífsskilyrði og alveg nýtt andlegt líf á mörg þúsund heim- ilum. Svipað takmark hefir hin fjölþætta barnastarfsemi, sem kristniboðið hefir með höndum. Eru þar mjög mikið notaðir inn- lendir starfskraftar, og hlutverk trúboðanna er að kenna mönnum að vinna meðal barn- anna og æskulýðsins. Einmitt þessi síðustu árin fer vaxandi þjóðernishreyfing yfir inörg af kristniboðs- löndunum. Þetta gerir alveg sérstaka kröfu til kristniboðsstarfsins. Og yfirleitt er þessu vandamáli mætt á þann hátt, að eins og kristniboðarnir hingað til hafa barizt fyrir réttindum hinna innbornu manna, þannig gera þeir það einnig nú. Þeir eru menn- irnir, sem kappkosta að útrýma kynflokka- hatrinu og kenna mönnunum, að þeir eigi allir að vera bræður. En kristniboðar taka ekki þátt í stjórnmáladeilum; takmark þeirra er fyrst og fremst að leiða þjóðirnar til Krists, og á þann hátt eru þeir færastir um að lyfta þeim upp úr díki heiðninnar og þeirri fyrirlitningu og kúgun, sem ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.