Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 53

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 53
49 an verður að standa á sínum eigin fótum, en samt getur verið liægt að velja á milli skipulags methodista, congregasjonalista, prestbyteriana eða biskupa-kirkju o. fl. Kristniboðsfræðin beitir einnig gagnrýni og reynir að finna, hvaða aðferðir séu heppilegar og hverjar óheppilegar. — Hvað geturn vér lært af axarsköftum sumra fyrir- rennara vorra? Eitt brennandi vandamál er einnig það, hvernig kristniboðar geti myndað sjálfstœða innlenda kirkju, sem getur hjálpað sér alveg sjálf og útbreitt fagnaðarerindið. — Á að flýta sér að því að fá hinum innlendu mönnum öll völd í hendur, eða á að híða lengi eftir því? Þetta er eitt mesta vandamál nútíma- kristnil>oðsins, og þar sem það tekst vel að ráða fram úr því, þar heppnast allt kristi- legt starf vel. — Annars er hætt við að nokkuð af byggingunuin kunni að hrynja síðar meir. Auk þess eru mörg önnur vandamál t.d. bóka- og blaðaútgáía, bihlíuþýðing, sam- starf milli kristniboðsfélaga af ýmsum kirkjudeildum, menntun kristilegra leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.