Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 53
49
an verður að standa á sínum eigin fótum,
en samt getur verið liægt að velja á milli
skipulags
methodista,
congregasjonalista,
prestbyteriana eða
biskupa-kirkju o. fl.
Kristniboðsfræðin beitir einnig gagnrýni
og reynir að finna, hvaða aðferðir séu
heppilegar og hverjar óheppilegar. — Hvað
geturn vér lært af axarsköftum sumra fyrir-
rennara vorra?
Eitt brennandi vandamál er einnig það,
hvernig kristniboðar geti myndað sjálfstœða
innlenda kirkju, sem getur hjálpað sér
alveg sjálf og útbreitt fagnaðarerindið. —
Á að flýta sér að því að fá hinum innlendu
mönnum öll völd í hendur, eða á að híða
lengi eftir því?
Þetta er eitt mesta vandamál nútíma-
kristnil>oðsins, og þar sem það tekst vel
að ráða fram úr því, þar heppnast allt kristi-
legt starf vel. — Annars er hætt við að
nokkuð af byggingunuin kunni að hrynja
síðar meir.
Auk þess eru mörg önnur vandamál t.d.
bóka- og blaðaútgáía, bihlíuþýðing, sam-
starf milli kristniboðsfélaga af ýmsum
kirkjudeildum, menntun kristilegra leið-