Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 75

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 75
71 stað þekkingar, meiri trúarlegs innileika í stað laga, meir ósýnilegs heims, 1 stað hins efnislega«. Ueiliig ItitniiiK' á nýjuin máluiu, Biblían öll hefir verið þýdd eða hlutar af henni á 954 af um 5000 málurn, sem nú eru töluð í heim- inuin. Ensku tímiriti hefir verið skrifað, að naum- ast verði um þýðingu að ræða, hvað 3000 mál snertir, annað hvort af þvi, að um sé að ræða þjóðflokka, sein séu að deyja út, eða þjóðir, sem standi í n&nu sam- bandi, hvað mál snertir, við aðrar þjóðir, sem hafa þegar Bibliuna. Þó verður niðurstaðan sú, að enn eru 1000 mái, sem alls ekkert hefur verið þýtt á. Fyrir sunnan Rio Grande í Suður-Ameríku búa 17 miljónir Indíánai sem tala, 500 mál og mállýzkur; i hinum geysi-miklu skóglendum við efri hluta Amazonfljóts eru hundruð viltra kynflokka. Enn hefur ekkert veri,ð gert fyrir aila þessa menn til þess að gefa. þeim Guðs orð’ á eigin tungumúli. Sama er að segja um meira en 200 Asíuþjóðir. i Afríku hafa 35 kynflokkar alla. Biblíuna. þýdda, 78 aðeins Nýja Testamentið og 191 a.ðeins einstaka, hluta þess. Danskur kristniboði, Erling Kjær, sem l.efir verið í þjónustu Súda.nkristniboðsins í meira en 20 ár ög kom nýlega heim í leyfi úr 7. Afríku-ferð sinni, hef- ir fyrir stuttu sent út þýðingu á Markúsarguðspjalli á kanakure-mál. Þessi Litla bók er prentuð að til- hlutun hins mikla enska biblíufélags. Hún verður til mikillar hjúlpar i starfi kristniboðsins, sem er í sífelldu og góðu gengi. Aðeins á síðastliðnu ári voru skírðir 166 á hinum danska kristniboðsakri, og tala skírðra manna á ölluin kristniboðsakrinum er nú miLlum 650 og 700. Pótt margar tilra.unir hafi verið gerðar á liðnum árum til þess að gefa íbúum Afríku bók bókanna. á sínu feigin rnáli, eru þó meir en 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.