Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 75

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 75
71 stað þekkingar, meiri trúarlegs innileika í stað laga, meir ósýnilegs heims, 1 stað hins efnislega«. Ueiliig ItitniiiK' á nýjuin máluiu, Biblían öll hefir verið þýdd eða hlutar af henni á 954 af um 5000 málurn, sem nú eru töluð í heim- inuin. Ensku tímiriti hefir verið skrifað, að naum- ast verði um þýðingu að ræða, hvað 3000 mál snertir, annað hvort af þvi, að um sé að ræða þjóðflokka, sein séu að deyja út, eða þjóðir, sem standi í n&nu sam- bandi, hvað mál snertir, við aðrar þjóðir, sem hafa þegar Bibliuna. Þó verður niðurstaðan sú, að enn eru 1000 mái, sem alls ekkert hefur verið þýtt á. Fyrir sunnan Rio Grande í Suður-Ameríku búa 17 miljónir Indíánai sem tala, 500 mál og mállýzkur; i hinum geysi-miklu skóglendum við efri hluta Amazonfljóts eru hundruð viltra kynflokka. Enn hefur ekkert veri,ð gert fyrir aila þessa menn til þess að gefa. þeim Guðs orð’ á eigin tungumúli. Sama er að segja um meira en 200 Asíuþjóðir. i Afríku hafa 35 kynflokkar alla. Biblíuna. þýdda, 78 aðeins Nýja Testamentið og 191 a.ðeins einstaka, hluta þess. Danskur kristniboði, Erling Kjær, sem l.efir verið í þjónustu Súda.nkristniboðsins í meira en 20 ár ög kom nýlega heim í leyfi úr 7. Afríku-ferð sinni, hef- ir fyrir stuttu sent út þýðingu á Markúsarguðspjalli á kanakure-mál. Þessi Litla bók er prentuð að til- hlutun hins mikla enska biblíufélags. Hún verður til mikillar hjúlpar i starfi kristniboðsins, sem er í sífelldu og góðu gengi. Aðeins á síðastliðnu ári voru skírðir 166 á hinum danska kristniboðsakri, og tala skírðra manna á ölluin kristniboðsakrinum er nú miLlum 650 og 700. Pótt margar tilra.unir hafi verið gerðar á liðnum árum til þess að gefa íbúum Afríku bók bókanna. á sínu feigin rnáli, eru þó meir en 300

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.