Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 76

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 76
72 þjóðiv I þeirri heimsálfu, sem þekkja ekki Ritning- una. ------ Það er aðeins rúmt ár síðan Biblían var þýdd á »afrikaans«, mál Suður-Afrlkumanna. Upphaflega var þetta mál hollenzka, þar eð mikill fjöldi hol- lenzkra, landnema. settist þar að; en með árunum hefir það þróazt undir áhrifum frá þýzku, frönsku og einkum ensku og orðið sérs-tætt og er nú talið sérstakt mál. Svo mikil var þörfin á þessari bibliu- þýðingu, að fyrsta árið voru seld 250.000 eintök. Á einni viku seldust 10.000 eintök;. (F.N.). »óttast ekki«. Það hefir verið reikntó út, að þessi orð komi 365 sinnum fyrir í Biblíunni, Það er einu sinni fyrir hvern dag árs-ins. Það er meira en reikningsdæmi, því að það er virkileiki, sem kynslóðir hafa, reynt hver eftir aðraj að það er gott að fela, sig I skugga vængja Guðs hvern dag, þar sem ótti breytist í frið, sem er meira en engilvörður. Evangelíiie Bootli hershöfðingi í Hjálpræðishernum kom til Indlands fyrir nokkru. Hún hélt margar s-amkomur við mikla aðsókn. Þúsundir manna af óllum stigum mannfé- lagsins komu á samkomurnar, og mörg hundruð ósk- uðu nánari vitneskju um Hjálpræðisherinn. Eitt skiptið talaði hershöfðinginn til 20.000 manna á samkomu á helgidegi. Við lok samkomunnar leituðu 5000 þeirra Guðs. Á samkomu, er síða-r var haldin voru það ekki færri en 1500, er þyrptust að bæna- bekknum. Páskar í ltússlamli. 1 Rússlandi eru páskar haldnir 1. og 2, maí. í ár var mikil þátttaka, í páskahaldinu. Allar ríkisstofn-

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.