Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 36

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 36
32 hryggð yfir þeim, því fer svo fjarri. Miklu fremur langar þá til að fremja þær á ný. Þá langaði að vísu að snúa sér til Guðs og vera honum hlýðin og elskuleg börn, en því fór svo fjarri, að þeir gætu það. Nei, iðrun áttu þeir enga til. Eða þá trúin. Þeir trúðu því, að Guð væri til. Um það var ekki að efast. Þeir trúðu, já, þeir vissu, að þeir voru sjálfir syndarar. Þeir trúðu því ennfremur, að Guð væri góður og fyrirgæfi öllum þeim, sem iðiast af hjarta og leita til hans í ein- lægri trú á frelsarann. En þeir gátu ómögu- lega trúað því, að Guð vildi fyrirgefa iðr- unarlausum synduruin, sem geta ekki unn- ið sigur á syndum síuum og eru jafnvel kaldir og rólegir bæði fyrir ástandi sínu og áframhaldinu. En nú er það líka Guð, sem hjálpar. Hann gjörir fyrir Anda sinn son sinn, Jes- úm Krist, dýrlegan í hjartanu. Þá fær synd- arinn að vita, að allt, sem gjöra þarf hon- um til hjálpræðis, hefur Jesús Kristur gjört, og að sjálfur þarf hann aðeins að koma til Guðs og segja honum allt af létta: um syndir og kulda og vöntun á iðrun og trú. Þetta er iðrunin og þetta er trúin: að játa syndir sínar fyrir Guði í trausti til Jesú Krists. Þetta kraftaverk nefnist afturhvarf. Guð

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.