Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 49

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 49
42 43 legur gleðiboðskapur, sem eilífðarheill manna. og trúarleg reynsla líka, er undir komin, að sé veitt viðtaka. Að útbreiðslu þessa gleðiboðskap- ar eigum við, sem erum í kristniboðsfélögun- um að vinna á okkar landi og eins langt út i heiðingjaheiminn og frekast er unnt. Og byrja á okkur með því að lifa í trúnni á Jesú Knst sem Frelsara og Guð. Guð veiti okkur öllum til þess hjálp síns Heil' aga Anda. Sigurjón Þ. Árnason. Með myndunum. Séra Fridrik Fridriksson. Kærleikurinn fellur aldre' úr gitdi. (1. Kor. 13, 8.)- 'd Það er kærleikurinn, sem er höfuðeinkenn1 á lífi séra Friðriks. Þær fyrstu fregnir nF hann, sem bárust til mín, voru um kærleikahan til barnanna. Það eru yfir 30 ár síðan. ^ var ég smádrengur og átti heima austur í sve* og þá fékk ég mikla löngun til að kynnast h0* um — séra Friðrik barnavini. Þessa löngtf mína fékk ég brátt uppfyllta, og ég varð ek fyrir vonbrigðum, því að ég fann að í honum eignaðist ég vin, er ég mátti treysta. Nú hefi ég haft kynni af honum og starfi hans um 30 ara skeið og þegar ég virði fyrir mér þetta tímabil af æfi hans, þá kemur mér fyrst og fremst í huga 13. kapítulinn í fyrra Korintubréfinu, þar sem Páll postuli lýsir kær- leikanum, sem aldrei fellur úr gildi. Séra Friðrik er fæddur 25. maí 1868, að Hálsi í Svarfaðardal. 1 fátækt ólst hann upp, en í brjósti hins fátæka sveins brann óslökkvandi lÖngun til að »kanna menntanna lýsandi veldi.« Þessi löngun knúði hann inn á menntabraut- ina. Með fádæma þreki og viljakrafti yfirvann hann allar hindranir og náði því marki, sem hann hafði sett sér. Hann tók stúdentspróf í Latínuskólanum í Reykjavík 1893 og heimspekipróf við Hafnar- háskóla árið eftir. Lauk guðfræðinámi við Prestaskólann í Reykjavík 1900 og var vígður til prests við holdsveikraspítalann á Laugarnesi sama ár. Það lífshlutverk, sem Guð sérstaklega fékk honum að leysa af hendi er starfið meðal æsku- lýðsins. Hann kynntist fyrst Kristilegum fé- lagsskap ungra manna í Kaupmannahöfn og starfaði þar um skeið. En þegar hann fór heim til Islands, til þess að lesa guðfræði við presta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.