Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 56

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 56
50 það ferðaðist hann víða fyrir styrki, er honum voru veittir, og vann sér inn fé með fyrir- lestrahöldum, til þess að borga þær 240 kr., er hann hafði fengið að láni. Um vorið 1901 skrifaði hann Hallgrími bisk- upi Sveinssyni og spurði hann ráða um, hvort hann ætti að sækja um styrk til stjórnar heima- trúboðsins danska til þess að starfa að krist- indómsmálum á Islandi öllum óháður. Biskup- inn svaraði honum mjög vingjarnlega og vakti athygli hans á, að á þeirri braut mundi hann verða fyrir árásum og misskilningi, en sagði, að ef hann hefði trúarþrek til að mæta þeim og hann væri sannfærður um að þetta væri köllun hans, skyldi hann gera það, og gaf hon- um hin beztu meðmæli. Hann sótti um styrk- inn og heimatrúboðið veitti honum 1000 króna styrk árlega. Engin skilyrði voru honum sett um starfsaðferðir, en sagt, að hann yrði að eiga það við Guð og samvizku sína, hvernig hann starfaði hér. Hann þyrfti ekki að vinna fyrir heimatrúboð Dana, heldur fyrir Guðsríki á Is- landi, og á þeim grundvelli var samvinna hans við heimatrúboðið alla tíð. Yfir 20 ár naut hann þessa styrks. —- Um þetta leyti stóð honum til boða prestsembætti hjá kirkjufélagi Vestur- Islendinga, en hann hafnaði því. Auk þess bauð Ludvig Schröder, skólastjóri í Askov, honum góðan stuðning, ef hann vildi stofna alþýðu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.