Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 127

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Blaðsíða 127
m leiddist Gamla-testamentið, en Nýja-testamentið varð honum hjartfðlgið. Einkum festust þessi orð í huga hans: »En ég segi yður: Pér skuluð ekki rlsa gegn meingerðamanninum, en slái einhver þig á hægri kinn þína, þá snú þú einnig hinni að honum. Og við þann, sem vill lögsækja þig og taka kyrtil þinn, slepp og við hann yfirhöfninni.« Matt. 5, 39.—40. Hann segist hafa kunnað vel að meta guðrækni kristinna manna í Johannesburg, en hann bætir við: Ég sá þó enga ástæðu til að skifta um trú. Mér var ómögulegt að trúa því, að ég gæti komist til himinsins eða öðl- ast hjálpræði við það að verða kristinn.« Og ennfremur segir hann:» Það var minni trú ofvaxið, að Jesús væri eingetinn Sonur Guðs, og að þeir einir, sem tryðu á hann gætu öðlast eilíft llf.« Gandhi álltur að Jesús hafi aðeins verið mikill fræðari, mannkynsfræðari, en ekki mannkynsfrelsari. Hann álítur, að engin trúar- brögð geti með réttu haldið því fram, að þau ein séu sannleikurinn, en öll önnur trúarbrögð villa, eins og kristindómurinn gerir. Pess vegna álítur hann, að hlutverk kristnu trúboðanna, sem koma til Indlands, eigi ekki að vera það, að snúa öðrum til kristni, held- ur eigi þeir aðeins að sýna kristindóminn í lífi sínu, til þess að verða þannig fyrirmynd annara, svo að hinir geti tekið þá sér til fyrirmyndar um það að verða sannari hindúar eða sannari Múhameðstrúarmenn! K. F. U. M. og K. F, U, If, í Danmörku hafa nýlega gefið út skýrslu um starfsemi sína síðast- liðin 5 ár. Samkvæmt henni eru í Danmörku alls 1353 félög með 54,000 meðlimum, auk 11,162 meðlima í yngstu deildunum. Blöð félaganna eru gefin út 1 60,000 eintökum. Innan K. F. Ul M. eiga 69 félög sín eigin hús, sem virt eru samtals á rúmlega 6 millj. króna, og innan K. F. U. K. eiga 37 félög hús, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.