Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 131

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 131
125 Hvart kostaði ófrlðurinn mikll 1914—1918 Hann kostaði 30 milljónir mannsllfa og 40 milljarða dollara. Fœstir hafa nokkra hugmynd um, hve sú upp- hæð er í raun og veru há, og því hefir verið reiknað út, hvað gera mætti við þá fjárupphæð, ef hún væri handbær. Fyrir hana væri hægt að byggja hús fyrir 10.000 kr. með 4 þús. kr. innanstokksmunum og leggja hverju húsi til 5 ekrur af ræktuðu landi, sem virt væri á 400 kr. hver ekra, og gefa slika eign iiven’i einustu fjölskyldu í Bandaríkjunum, Kanada, Astrallu, Wales, irlandi, Skotlandi, Frakklandi, Belgíu, Pýzkalandi og Rússlandi. Síðan væri hægt að gefa hverri einustu borg i öll- um þessum löndum, sem hafa 200 þús. íbúa eða fleiri, bókasafn fyrir 20 miljónir króna, spítala fyrir 20 millj. kr. og háskóla fyrir 40 milljónir króna. Og af því, sem þá væri eftir, væri auk þess að leggja til hliðar upphæð, sem rneð 5(j/0 ársvöxtum nægði til að greiða fyrir alla komandi tíma 125.000 kennurum og 125.000 hjúkrunarkonum 4000 krónur í árslaun. Og þó væru peningar enn afgangs. Þetta kostaði eyðileggingin! Borgaraleg fermlng. I Kaupmannahöfn hafa andstæðingar kristindómsins komið á fót því, sem kallað er »borgaraleg ferming*. Er það gert til þess að ná börnunum undan áhrifavaldi kirkjunnar, en þó þannig, að börnin fái eitthvað í stað- inn fyrir hina kristilegu fermingu, svo að þau sakni hennar síður. Athöfnin fer fram í gamalli kirkju, sem nú er búið að leggja niður. Pannig geta þvf börnin komizt hjá ýmsum óþægindum. Pau geta sagt, að þau séu »fermd« og geta jafnvel sagt, í hvaða kirkju þau hafi verið »fermd«. En »fermingin« er eins og nærri má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.