Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 1

Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 1
fr'YKS-u Ákganguk WINNIPEG, DEC. 1911. Fjórða Hefti. Sveinn og svanni. Sag a úr frelsisstríði Bandamanna. (Þýdd úr ensku). Jazon frændi stóð fyrir framan tölumanhinn. Hann veifaði skrítnu húfunni sintii í loft upp og grenjaði eins og villimaður af fögnuði. Mannfjöldinn tryltist líka á sama augnabliki og hrópaði: “Lifi Frakkland! Til fjandans með England!” “Það, sem Frakkland gerir, það gerum við líka”, hélt Roussillon áfram, er hann fékk hljóð. “Frakkland hefir tekið höndutn saman við Georg Washington og hraustu félagana hans: við gerutn það líka”. “Lifi Georg Washington”, grenjaði Jazon frændi í skerandi róm, stiklandi á tánutn og lamdi húfunni sinni þétt upp undir nefið á Roussillon. Ræðumanni fipaðist lítið eitt og fetti hann höfuðið aftur á bak, svo að húfa Jazons frænda yrði ekki of nágeng nefi hans. Að eins séra Gibault tók eftir þessu og gat ekki varist hlátri. Áhrifamikil orð fæðast oft að óvörum. I þeim felst oft

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.