Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 47
FRÓÐI.
193
pool og fór til New York, Boston, Phiiadelphiu og Hristol. í Boston
kvað hann ullarverksmiðjur svomiklar, að 3 dagana áður en hann
kom þar, hefði verið unnið úr meira en há'fri milljón punda.
Nú sýna skýrslur að árið 1908 voru flutt 111 frá íslandi 1,377,958
]mnd ullar eða ein og einn þriðji inilljón punda. Arið 1909 var flutt
út nokku'ð meira. eða 1,9A2.900 pund, nærri tvær milljónir punda.
En það eftirtektaverða við ötflutninginn er þetta, að árið 1909 var
flutt l,r26,589 pund ullar til Boston. Það er með öðrum orðum:
nærri öll íslenska ullin er fiutt til Ameríku og uiinin hér.
Þegar landar 1 omast svo langt, að geta lfitið fossana búa til raf-
magn, til að knýja áfram vélar með því, þá ættu þeir ekki að þurfa
að senda ullina sína jafn langa leið til þess, að fá fáeina aura fyrir
jiundið, held 'r vinna l.ana sjálflr lieima,
I fossúnum er aflið nóg, ef þeir geta beislað þá.
Vör ó kum “Suðurlandi” til hamingju og viijum fúslega skifta
skæklum.
Nýungar.
Vilhjálmur Stefánsson er nú þegar oröinn víöfrægur fyrir
rannsóknarferöir sínar í heimskautalöndunutn. Er þaö vinutn
hans og löndum gleöi aö frétta aö hann er heill á liúfi. Nú er
nýkomiö bréf frá honum, skrifað 24. júní í Langton vík í Frank-
iínfirði viö íshaf norður. Getur hann þar um ferðir sínar meö
hundum og sleöum, hefir feröast um 2000 rnílur hiö liöna ár og
séö yfir 500 Skrælingja, og höföu um 200 þeirra aldrei séö hvít-
an mann áður. Kvað hann þá gestrisna og viðkunnanlega og
vandaðri í öllum háttum en mentaöir menn alment gerast.
Vilhjálmur býst viö að koma heim úr ferðum sínum í sept-
embermánuði 1912.
Nú ehalt á loftinu hér í Winnipeg að kjósa menn til bæjar-
stjórnar. Þaö er nú reyndar ekki óvanalegt, Jtví aö þeint hefir
lengi þótt gaman aö kosningum hér í Winnipeg. En það er eitt
atriöi nýtt viö kosningar þessar og það er það, aö þær snúast
eiginlega aö mestu eða eingöngu um einskattinn (Single tax).
Allnr þorri þeirra, sem bjóöa sig fram til kosninga hafa lof-
aö því aö fylgja fram einskatti, þ. e. minka og aö lokum afnema
skatt á byggingum og umbótum, en leggja hann á lóðirnar, hvort
sem bygt er á þeim eða ekki. Þó eru einstöku sem berjast vilja
á móti einskattinum.