Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 25

Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 25
FRÓÐI. i7'i Hann stekkur iiiri í svæluna, finnur básinn og leysir kaöal- bandiö og var þá eldurinn rétt kominn í básinn. Það var heitt, en þaö sem verra var, hesturinn var bundinn tveim böndum, og annað bandiö var sterkt ólarband, hann gat ekki leyst þaö, hann gat ekki slitiö það og stekkur út og heimtar hm'f, því hann haföi ■engan sjálfur. A hverju augnabliki jókst eldurinn, og nú var hálfu verra aö fara inn en áöur. En inn snarast hann og nú er •eldurinn kominn í básinn allan og faxiö aö brenna af hestinum. En eitt hnífsbragð skellir ólina í sundur og út hlaupa þeir báöir. Var þá hesturinn brunninn nokkuö á höföi og baki og faxið af honum, en drengurinn brann svo á höndum, aö hann var frá X'innu á annan mánuÖ. “Þaö var fiónska þetta”, sögöu menn, og ég held það hafi nú veriö þaö. — En það var ‘‘grit” sein menn kalla á landi 'þessu. En drengurinn var Islendingur, eini Islendinguriun, sem þar var og eini maöurinn, sem haföi áræöi aö hlaupa inn, og var iþar þó margt manna. Húsiö féll rétt þegar þeir sluppu út. Heföi hér veriö mannslífi aö bjarga, mundi þetta hafa verið hreystiverk kallað — en þaö var bara hestur og þá var þaö 'flónska. \’æru allir landar jáfn flónskir. tnundu þó fleiri merkin sjást eftir hæla vora. OEfintýri kurteisa mannsins. “En ef sumir á lestinni fara alla leiö á enda?” “Þaö er alveg sama. En þér eruð búnir að rnóöga mig stórlega og óviröa í mínum eigin augunt. Og svo var ég búin að bjóöa vinkonu minni að borða með mér og nú kemst ég ekki heim fyrir miönætti”. “Þér skuluö ekki ætla þaö”, inadti hann, "“aö þér getiö

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.