Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 29

Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 29
FRÓÐI. '75 ‘'llana nú”, niælti hún. “Þarna (er seinasti maöurinn úr vagninum”. “Já!” hrópaöi hann og s'ettist upp. “Nú er tækifæriö. Vilj- iö þér láta mig rejma? —” “Já, meö mestu ánægju”, rnælti hún skyndilega, “en teljiö' þér nú einn, tveir, þrír”. Hann taldi, og .fram undan pilsfaldinum gægðist ofurlítill kvenlegur fótur, og meö honurn færðist stóiú fóturinn hans. Hann bej'gði sig niöur og varö rauöur sem blóöstykki í frarnan. “Kannske ég geti gert þaö”, mælti hún og tók um leið af sér glófana og beygöi sig niöur, en einhver laus og viltur lokkur úr hári hennar straukst viö kinnina á honum, því nærri lá aö höfuö þeirra snertu hvort annaö. “En hvaö þessi hnútur er haröur, hamingjan hjálpi mér”. Og lrtlu fallegu fingurnir toguöu og toguöu í hnútinn. En ilm- urinn úr hári hennar og glófum geröi hann hálfringlaöann. Hann hann horföi á andlit hennar, hún var nú kafrjóö, og á fíngeröu hendurnar og fallega, netta fótinn. “Við skulum vera róleg, ég hlýt aö geta ieyst hnútinn”. “En ef ekki —?” “Þaö nær engri átt. En veriö þér kyrrir. Dirfist ekki aö hreyfa fótinn”. “Viö erum rétt komin aö biöstöö. Á ég ekki aö skera hann?” spuröi hann. “Nei, bíðiö. Þarna!” hrópaöi hún og hlóvið. “Nú erum viö laus”. Lestin nam staöar og þau flýttu sér út í skínandi tunglsljós- iö, og þótti honum hún enn þá fegurri viö tunglsbirtuna en inni í vagninum, svo aö hann haföi aldrei séö hennar líka. “Þaö ætti aö koma hér vagnlest bráöum”, mælti hann og var furöu hress. Hún svaraði engu. ■ “Má ég ekki tala viö yður nú, þegar------ “Við erurn laus orðin”, bætti hún viö og hló um leiö. “Því ekki þaö, hvað ætti ég að bæra mig nú, þegar ég er búin aö ferö- ast á lestinni bundin saman viö mann sem ég hefi aldrei séö”.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.