Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 26

Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 26
172 FRÓÐI. sagt nokkuö þaö, sem geti nukið á b'ygöun mína. Getiö þér ekki ímyndaö yöur tilfinningar manns þess, sem búinn er aö gera sjálfan sig aö ferfættum asna fyriv jafn ljórnandi fallegri stúlku, sem----------” “Veriö þér nú ekki aö fara með þetta bull”, htópaði hún. ”Jú, víst eruð þér þaö. Og ég brölti áfram blindandi eins Og hauslaus hænuungi og ætlaöi í ranga hliðiö. — Og svo þegar ég var orðinn vonlaus nrn aö fá nokkurn tíma aö sjá yður altur, þá hlammast ég niöur í sætiö hjá yður. — En, guö minn góöur, þá fór á sömu leiö, þá byrjaði ég á sömu asnastrikunum aftur. Eg er sá mesti og ólánsamasti bjálfi á allri jöröunni, þaö er ég viss um”. Þaö var eins og hún heyrði ekki hvað hann sagði, hún var aö horfa hingað og þangaö um vagninn. En þaö virtist samt sem henni væri farin aö réna teiöin. “Eg vildi óska”, mælti hann, “aö þér gætuö séö hiö bros- lega viö þetta”. “Hiö broslega!” mælti hún relöilega. “Já, ég átti nú eiginlega ekki viö þaö. —- Eg —” “Jú, víst áttuö þér viö hvaö þetta væri hlægilegt. — En, hvaö mig snertir, þá get ég ekki séö neitt hlægilegt viö þetta”. “Þér hafiö öldungis rétt fyrir yöur”, mælti hann og leit nú þjófslega niöur meö fótum sér. Þaö er þó voðalegt aö vera bundin saman á fótunum. En haldiö þér nú ekki — aö — ég — mætti seilast til meö — meö pennahnífnum?” “Nei, nei! Látiö þér yöur ekki koma þaö til hugar fyrri, en allir aörir eru komnir úr vagninum”. “Já, sjálfsagt, ég skal gera hvaö sem þér viljiö”, mælti hann. En hún svaraði engu, og þarna sat hann á rööinni á sætinu og horföi á ljósin þjóta fram hjá. Hann haföi verið hungraður, en alt hungur var nú horfiö. Einhver ráöaleysis-kvíöi var kom- inn f staðinn, og svo skammaðist hann sín svo mikið, aö hann fékk kvröur af, því hann fann og skyldi hvaö þetta hlaut aö vera ergilegt fyrir stúlkuna. Einu sinni var hann nærri farinn að hlæja,

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.