Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 46

Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 46
192 FRÓÐI. Frá íslandi. Fróða tetiinu eru nú faíin að berast blöð, sera vilja skifta við hann, bæði í'ríi Islandi og Bandaríkjunum. Prá íslandi kom "Suðuiiand”, 4 blöð, frara að 14. okt. Það er mjög rayndarlegt blað, gefið fit á Eyrarbakka og fjallar um landsins gagn og nauðsynjar, en virðist laust við persónulegar sendingar. Það er geíið út af prentfélagi Arnesinga. Abyrgðarmaður Karl H. Bjarnarson. Ættu Árnesingar og sunnanmenn hör vestra að styrkja það með því að kaupa það. Greinar þær sem vér höfum helst tekið eftir í því, eru um vega- lfigin frá 1907. um heyvinnuvölar, um ull og ullarverkun og um hina fyrstu strauinferju á Islandi, ferjuna á Brúará. Það er gleðilegt að frétta, að þeir eru farnir að not.a heyvinnu- vélar frændur okkar þar heima. Það ætti sanr.arlega að mega koma þeim við á mörguin stöðum. einkum þegar menn venjast þeim og temja sér notkun þeirra. Við höfum hör oft smáa hesta til sláttar og raksturs, en ef þeim þætti slátturinn þungur á tveimur hestum, því ættu þeir þá ekki að ger.a hat't þrjá fyrir. Ilálf snubbótt held ég okkur þætti, að ganga á eft.ir sláttuvélinni, þó að menn sjáist stöku sinnum gera það spottakorn, til að liðka sig eftir setuna, því lftill léttir er það fvrir hestana. En þet.ta lagast alt með tímanum. Þá er straumferjan á Brúará ný framför hjá þeim. Hér eru straumferjur hafðar á stærri ám og breiðari, en víðast eru á Islandi, og þykir ágætt og kostnaðarminna miklu en brúargerð. Aðalskil- yrðið er, að áin sé nógu djúp til að fleyta ferjunni og straumut'nn nógu þungur að hreyfa hana. Þá er ýmislegt í greininni um u 11 og ullar verkun, sem oss kem uráóvart. Það erskýrsla frá herra Sigurgeiri Einarssvni, er sendur var til útlanda að kynna sér verkun og íiokkun á íslenskri ull undir mark- aðinn. Hann fór fyrst til Hull á Englandi. Þaðan til Lundúna, Brad- ford, Leeds, Halifax og Dewsbury. En af því að hann fékk ekki nægilegar upjilýsingar þar, þá tók hann sér far til Ameríku frá Livei -

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.