Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 48

Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 48
194 FRÓÐI. Áhrif þau, sem einskatturinn mynöi hafa í Wpeg eru þessi: Skattur yröi lækkaöur eöa tekinn af húsum, iönaöi og verzlun. Bæjarlóöir lækkuöu í verði, aö minsta kosti hækkuöu ekki eins stórkostlega og veriö hefir. Mönnum yrði léttara aö byggja yfir sig betri og billegri hús. Vinna yröi meiri við byggingar og öll störf sern þar að lúta. Landeigna-einveldiö fengi haröan skell. Kanpgjald yrði hærra, því eftirspurn yröi meiri eítir verka- mönnum. Vinnan yröi stööugri og allur hagur verkamanna betri. Auðframleiösla yröi meiri meöal almennings. Peningar dreiföust meira og jafnara. Menn hafa eins gott af þessu, sem vinna með höndum sem heila, Skatturinn yrði réttlátari Þá færist þaö nær, aö hver og einn leggi til almennings þarfa eftir því sem hann er fær um og eftir hlunnindum þeim, sem hann nýtur hjá mannfélaginu. Nú er um aö gera aö kjósa rétt. í fyrsta des. blaði Hkr. hefi ég sýnt mönnurn hverju Fróöi rnætir hjá póststjórninni. I janúarheftinu skulu kaupendur ’nans sjá, að hann batnar en versnar ekki. Nýjar, fróölegar ritgeröir eftir heimsins vitr- ustu og bestu menn skulu koma þar og framvegis, en sökut veröa aö minka. Ég vil vekja menn til að hugsa. Ég heiti því á kaupendur aö þeir styöji ritið méö því að borga það. Geri þeir það, þá þarf ekkert aö óttast, þaö er þá ekki hægt aö sálga Fróöa hvern- ig sem óvinir hans láta. M. J. Skaptason. FRÓÐI Útgefandi og Ritstjóri:—M. J. Skaptason 12 hefti á ári. minst 48 bls. í hvert sinn, kostar $1.50 yfir árið. en 15 cent hvert einstakt hefti. I Winnipeg geta inenn borEað M. J. Skaptason, 728 Simcoe Street, herra Stefáni Péturssyni í preutsmiðju Heimskrinslu. eða herra Vicior Anderson prentara. 555 Sar- tíent Ave., og svo þeim sem bera út ritið. Utanbæjar «eta menn sent ársfjjaldið í reEÍsteruðum bréfum, póstávísunum eða Express Money Orders til ntstjórans, 728 Simcoe Str., síður í bankaávísunum nema þær borgist affallalaust út í Winnipeg. Vilji menn að ritið lifi, ættu inenn að borga sem fyrst Utsölumenn, sem verða hór og hvar um sveitirnar, verða nafngreindir í ritinu. THE ANDERSON CO. PRINTERS. #—--------------------------------------------------------------■"■■■■..... $

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.