Fróði - 01.02.1912, Síða 3

Fróði - 01.02.1912, Síða 3
FRÓFI 245 fyrir meir en öld síöan, og hafa þær því flestar sett hann, meö ýmsu móti, á stofn hjá sér. Hvað á aö gera meö þann tíma sem afgangs er öörum störfum — og vér íslendingar notum til þess aö láta okkur leiöast — hvernig má snúa þeim lrluta mannsæfinnar til nota og skemtunar? Eða er sá hluti manns- æfinnar lakari en hinn og einskis viröi fyrir þjóölífiö? Tóm- stund'irnar eru misjafnlega margar og langar eftir ytri kjörum manna, en til einhvers má nota þær. Ráöning gátunnar er “Salóninn”, Samkvæmissalurinn. Skoöa ég oss það holt aö athuga þaö, meir en vér höfum gert, hversu vér fáum notað þenna úrgang vökunnar — hjá- stundirnar; þessa spotta æfinnar er vér ekki getum notað til þess aö binda bagga vora meö. Til einhvers eru þeir spottar nýtir þótt vér köstum þeim dags daglega frá oss. ‘‘Salóninum” má haga eftir þörfum og öðrum ástœöum hvers þjóöfélags, Ilann þarf ekki aö vera bunclinn viö fast ákveðna tíma, ekki jafnvel viö heimahús. Vér höfum því hugsað oss að taka “Salóninn” til umrœðu í kveld eöa Samkvæmissalinn einsog vér höfum nefnt þaö á ís- lensku, stutt yfirlit yfir þœr helstu myndir hans að fornu og nýju. Orðiö “Salón” er komiö nú á dögum úr Frönsku, þýöir það stór salur eða stofa, og skiliö þar með, þar sem saman er komiö til samræðu og skemtana. Hefir þaö stundum verið látiö tákna það, aö koma saman, og er því notaö um félagslífið sjálft í stigbreytingum og flokkaskiptingum þess. Sjálft er þó oröiö af norrænum stofni og þýöir sama og ”Salur". Er saga þess mjög merkileg. Finst þaö í þýöingu Ulfilas biskups, hjá Gotum, bæöi sem sögn og nafnorð, og þýöir þar ”bústaður” eöa nema “bólfestif'. í sömu merkingu kemur það fyrir í Eddu; Saluó ” bústaöur, Salir - heimkynni. “Ýdalir heita ‘‘Þótt tvœr geitur eigi Þar sem Ullur hefir ok taugreftan sal Sér um görva sali” Þat er þó betra en bæn”. Þannig merkir og salþjóff vinnulýð, eða húskarla og salkona

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.