Fróði - 01.02.1912, Qupperneq 6

Fróði - 01.02.1912, Qupperneq 6
248 FRÓÐI harðlega víttir fyrir ýmiskonar framferöi. Þess getur um Plinius yngra að samsœti voru tíð heima hjá honum til að rœða um bókmentir og fagrar listir Við þau tœkifœri las hann þá stundum fyrir gestum sínum ýmislegt af sínum eigin ritverkum, og var þá alla jafnast, eftir hans eigin frásögu, að kona hans stóð á hleri eða faldi sig bak við stofutjöldin til þess að fá að heyra lof það er gestirnir létu í ljósi um ritsmíðar hans og ljóð, Arið 26, A. D. flytur Tiberius Keisari sig frá Róm til eyjarinnar tiapræa þar sem hann hafði látið byggja 12 stórhýsi fyrir sig og þá n liann tók með sér, er voru fræðimenn af ýmsuin íiokkum 0g iðuin. Er það eitt hið mikilhæfasta samkvæmissetur í allri forn- l. Jielst, meðal þeirra kvenna er þar stjórnuðu, var Antonia gdasvstir hans, dóttir Marcusar Antoniusar og Oktaviu systur rústusar Keisara. Er svo sagt að hún sé sú ágætasta kona er mverja sagan geti um, mentaðasta, réttlátasta og iijartabesta. ð það föruneyti sem Tiberius keisari hafði, er ervitt að trúa sum þeim mannvonsku 0g ofstækis sögum, er seinnitíða katólska lir sagt um hann og ofsóknir hans, gagnvart kristnum mönnum. E11 þetta alt sem hér hefir verið talið, er þó ekki nema fyrir- 5i eða frummyndir, eða vísir, til hinna virkilegu “Salóna” eða nkyæmissala er spruttu upp og þroskuðust á Frakklandi á nni öldum, og víðfrægir hafa orðið meðal allra siðaðra þjóða, 1 mjög að nafnið “Salón” er síðar látið tákna samkvæmislífið Ift. Þessar samkvæmis stofur og mannfagnaðar-mót í fornöld mverja 0g á Norðurlöndum. bera að vissu leyti skyldleika til “Sal' . ns” franska, en svipað og fornu skáldin er dvöldu við hirðirnar eða fóru um og íluttu drápur sínar, bera til Troubadúranna eða Aransöngvaranna á Suður-Frakklandi á 13, og 11. öld. Skyldleikinn er nokkur. Sá, að sem mannfélags stofnun verður “Salóninn” ekki fyrst til meðal Frakka, heldut’ fær þar nýtt og fullkomnara snið, nær nýjum þroska og þýðingu, sem hinar lipra og félagslegu eðlishvatir og tilfinningar hinnar lífsglöðu frakknesku þjóðar fá veitt. Vísirinn er féiagshvöt mannlegrar sálar er birtist í ýmsum rnyndum á þroskaskeiði þjóðanna, Einsog alt annað er mannfélagi voru viðkemur á hann upptök sín I eðli mannlegrar tilveru — félagshvötinni, en föstu fbrmi og sniði nær hann fyrst og fullkomnun í höfuðborg hinnar frakknesku þjóðar.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.