Fróði - 01.02.1912, Qupperneq 10
252
FRÓÐI
tilfinninga maður mikill, Helvetius kaldhæðinn og strangur með
að fyigt væri fyrirmyndum og föstum skoðunum. Diderot er sjálfur
Jék oftast Sókrates, spyrjandi, leitandi og fræðandi.
Morley segir, að, ef með kraftaverki væri hægt fyrir mann að
kalJa fram aftur sjötta tug 18.aldarinnar, J)6 ekki væri nema um einn
dag, myndi maður helst kjósa að eyða þeim degi f samfélagi
við þann lióp, er þá hélt saman á greifasetrinu í Grandval.
Aulc þessara manna voru þar jafnast ábótar sveita prestar og
lærðir guðfræðingar frá höfuð borginni. Þar var og Rosseau oft.
Var þá oft deilt um trúmálin og kyrkjuna, því orðið var það
eitt af áhugamálum þeirra tíma og svo töldu þeir sig Diderot,
Rosseau og fleiri mjög trúlitla og lítið til vina við klerakvaldið.
Furðar menn mjög á þeim samtölum oft og það hvað Ábótarnir
sjálflr og trúfræðingarnir eru trúlausir, eftir þeirra tíma trúarmæli.
Enda var þá Skynsemisstefnan á sínu blómastigi.
Við þessar samræður komu fram ýmsar skoðanlr. Set ög hör
nokkur dæmi eftir Diderot, skoðana þeirra, er þar koma daglega
fram.
1 Skeið lífsins er skamt, þess sönnu þaríir eru þröngar, og
þegar vér förum þá gerir það ekki stóran mun livort vér vorum
einhver eða enginn. Þegar æfln er enduð, þá er alt sem þú þarnfast
er löleg segldúks bót og fjórar fjalir”.
“Á morgnana heyri ég til verkafólksins fyrir utan gluggann.
Varla lieflr dagur runnið er þeir byrja að erviða með rekum og
börum við mokstur og akstur. Þeir muðla úr linefa nokkrar
svartabrauðs skorpur og svala þorstanum við lindina”.
“Á nóni fá þeir sér örlítinn blund á berri jörðinni. Þeir eru
glaðir, syngjft við vinnuna og sendast á spaugsyrðum. Þeir hlægja
liástöfum. Við sólarlag snúa þeir heim, hitta börnin nakip við
■sótugar hlóðirnar. konuna ægilega óhreina, þeirra hlutskifti er
-hvorki betra nö verra en mitt”.
“Ég kem ofan úr svefnsalnum í órólegu skapi. Ég heyri vera
talað um eymdir fólksins. Eg sest niður við borð hlaðið alskonar
gnægtum. en hefl enga lyst. Maginn er enn ofhlaðinn kostanna
í gær. Ég gríp til stafsins og ráfa út mér til aflöttis. Ég kem til
baka og sest við spil, til þe s að svíkja tímann og reka stundirnar
á flótta. Ég á vin sem ég heíi ekkert frött af og ég er langt frá
konunni sem ég þrái mest. Leiðindi út um landsbygð, leiðindi í