Fróði - 01.02.1912, Side 11
FRÓÐI
253
bæ, leiðindi á öllum stöðum. Sá er aldrei íann til leiðinda getur
ekki talist meðal mannanna sona”.
‘‘En alt borg-ast ao lokum, hið góða með því illa, hið illa með
því góða, og lííið er ekki neitt. Annað kveld eða síðar, ef til.vill,
'hver'um vér aftur til borgarinnar. Eg hitti konuna sem ég hefi
þráð, 0g íinn manninn er ög ekki heíi frétt af. En hinn næsta
dag tapa ég þeim aftur, 0g þess meirí sem fögnuðurinn var við
samfundina, þess dýpri verður söknuðurinn við skilnaðinn. En
þetta er allrar veraldar vegur, hringferð eftir hringferð. Að gera
það sem er gott, og að þekkja það sem er rött, það eina aðgrein-
ir mennina, einn frá öðrum. Alt annað er sem ekkert”.
í annað skifti er deilt um byF>n8'ar á jarðrfki. þá segir Did-
rot: “Hvílíkur gamanleikur væri ekki þessi heimur ef maður að-
eins þyrfti ekki að taka þátt í því sem þar gerist. Ef maður gæti,
til dæinis, búið innanum himinhnettina út í geimnum, þar sem guðir
Epikúrusar sofa, og þaðan horft svo niður á þessa jörð, þar sem
vér stígum svo stórann, ekki stærri en smá hnoða, og söð þaðan
<511 læti þessara tvífætlinga er kalla sig menn, Eg vildi feginn
geta horft á lífið í smækkandi mynd, svo að fólskuverkin öll, tæki
ekki nema þumlungs rúm í geimnum og gerendurnir yrði ekki
nema línu breidd á hæð. En hve undarlegt, að réttlætistilfinning
vor skuli vera í híutfalli við stærð og mergð Eg verð óður ef ég
sö stóra skepnu ráðast á smáa, en þó tvær agnir eða orraar tæti
hvern annan í sundur er mér alveg sama um það. Og hversu setur
þetta ekki innsigli sitc á síðfræði vora og siðgæði”.—lianglæti er
hægt er að fela, er tekur upp lítið rúm, er ekki til!
I enn öðru skifti gengur ræðan út á lækna og sjúkleika, segir
þá Diderot. “Það sem ég sö hversdagslega til lækna 0g meðala
eykur ekki virðingu mína fyrir þeim. Að koma inn í þenna
heim sem vitfirringur, inn í hróp og kvala stunur, til þess svo
að gerast leikfang þekkingarleysisins, heimskunnar, örlaganna,
sjúkdómanna, æruineiðinganna og allra fýsnanna: Snúa svo við
spor eftir spor. ofan til sama vitfirringsskaparins cr maður reis úr,
frá hiuni fyrstu stund er vér tæpum á hinu fyrsta orði uns vér
livíslum voru síðasta árnaðar orði, búa með þrælum og þýjum af
öllu mögulegu tagi, liggja svo fyrir dauða, Öðrum megin situr mað-
ur og kremur slagæðina að beini, hinum megin maður er með æðru
og umstangi, eykur manni höfuðkvölina margfalt. Yitandi ekki