Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 12

Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 12
254 FRÓÐI hvaðanmaður kom, hví maður kom néhvert maður fer,—þettaer það, sem vér köllum hina bestu g’jöf foreldra vorra og tilverunnar, lífið —! En svo liné ekki sarnræðan ávalt að þessum alvarlegu efnum í “Salóninum” heldur og líka oft að ýmsu kátlegu. En það sýnir samt sem áður live djúft er tekið til hugsunar í slfkum samræðum. Enda var og við þvi að báast, þar sem kepst var um að segja frá lilutunum sterkt, vel og sérkennilega. f eitt skifti deildu þeir Grimm og LeRoy um reglur og liugvit livort væri betra', og gagn- leera að hugsa, tala og framkvæma eftir föstum reglum eða gefa ímyr.dunaraíiinu lausan taum- Grimm var á móti þessum föstu vanans reglum. Vitnuðu þeir þá undir Galiani ábóta og svaraði ábótinn, með því að segja þeim sögu af Gauknum og Næturgalan- um er deildu um söng. Gaukurinn söng eftir föstum nótum, liann kunni tvær nótur og aðeins tvœr, er móðir hans hafði kent honum og engar aðrar. En Náttgalinn söng eftir þvf sem andinn inngaf. Til þess að slíta þrætuna leituðu þeir að dómara er þeir gætu borið þetta undir. Loks fundn þeir Asna, er var Asni með afbrygðum, og eyrnalengri en nokkur annar asni í heim inum. Verandi með svona stór eyru virtist hann því best til fallinn að dæma um söng. Báðu þeir hann því að dæma Lengi vel hirti hann ekki um bæn þeirra en liélt áfram að bfta. Loks sagði hann þeim að fara til lækjar og skyldi hann þá hlusta á þá meðan þeir syngju en liann sjálfur hvíldist, og melti fæðuna. Tóku þeir þessu fegnir og hófu sönginn. Gaukurinn söng tvær nóturnar aftur og aftur, en^Náttgalinn söng allar sfnar tilfinningar Að lokum segir Asninn til Náttgalans. ‘Ég býst við að þú syngir bæði vísindalega og mjög vel, en ég- hefi ekki fulla þekkingu á því, né vit á því, En ég vil fylgja ákveðinni reglu og dæmi ég því Gauknum sönginn”. Eitt sinni þá er talað var um útlönd, sagði Baron Holbach frá skoðun sinni og áliti á Englendingum. Hann hafði ferðast þang- að. Hann var óánægður með landið, með þjóðina og alla þeirra borgarbragi. “Með listigörðunum”, sagði liann, “reyna þeir að apa fegurð og prýði náttúrunnar, en tcikst það, frámunalega. Inn skrauthýsin hlaöa þeir því sem er fallegt, því sem er til prýðis, því sem er til óprýðis, þvf sem er ógeðslegt, alt í graut. Allar þeirra skemtanir eru uppsoðnar, messu athafnir þvættingur. Iljá karl- mönnunum finst ekkert það í útliti þeirra er beri vott um, traust

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.