Fróði - 01.02.1912, Page 14

Fróði - 01.02.1912, Page 14
256 FRÓÐI um sfnum um “Tlie Salon in America”. Mirmist hún £>ar íí fundi, par sem saman voru komnir menn einsog Edward Everett, Higg- inson, Canning, Emerson, Wendell Philipps og fleiri. Klúbbar þessir komu þó saman 1 heimahúsum, og úttu oft fundi hjá lienni’ Samræðurnar voru einsog meðal Prakka, ekki fast bundnar við neitt ákveðið efni, heldur pað sem liverjum lá á hjarta. 'I* Vér liöfum oft séð og heyrt mikið látið af liinu misjafna sem sagt er vera í fari félagslffsins. Er rnargt af þvf satt. Eu samt sem áður athuga það fæstir að þrátt fyrir gallana er félagslífið nauðsynlegt, og þar sem eskert félagslff er, þar er lfka mjög lftið andlegt líf, Andinn vakir ekki yfir sér einum, Sálarlífinu hnignar, snirtimenskunni fer aftur. Pramgangsmátinn verður ýmist klaufalegur, vandræðalegur eða tilgerðarlegur. Smekk- næmið hverfur. Það ersama hversu látið er fara flfkum utan á þeim sem enga sjá og enginn sér, og heldur sig í felum. Það er svo sem satna livert menn eru þvegnir og kemdir eða ekki. Dómgreind- inni hallar, sést yfir að þekkja það sem er virkilegt frá hinu sem er meir til að sýnast, hvort heldur það er í andlegum eða líkamlegum efnum. Skrælingar hengja utan á sig talna hringi og alskonar hégóma, það er þeim skart búningur. Svipaður er surnur skart búningur þeirra, er forðast alt félagslff. Hann verður að ógeðs- legu tildri. Vér liöfum séð hversu “Salóninn” eða samkvæmissalurinn er í byrjun f fornöld, hvaða stakkaskiftum liann tekur undir stjórn frönsku þjóðarinnar, og hversu honum má til ltaga eftir því sem þartír þjóðfélagsins útheimta, Víða er liann enn einsog liann var upphaflega f fornöld. Meðal vor er ekki hægt að tala uin samkvíemislff. En ég er með þvf, að ef meðal vor geti verið ögn meira af því en er, Þá væri það stór ávinningur. Þar sem um samkvæmislff vor á meðal er að ræða, er það næsta mjög á fornaldarstigi, og þá líkast þeirri einu mynd þess, einsog þaðgerðistf höll Magnúsar konungs. Höfuð leikurinn sá, að láta smárakka hlaupa yfir liáar stengur. Þá sjaldan að nokkrir koma saman í lieimahúsum — og í mesta fjöldaaf liúsum kemur aldrei nokkur maður nema f brýnustu lífs- nauðsyn, -hnegist talið mest að vorri óheilla ættarfylgju, Sundrung unni. Sundrungunni f pólitfskum efnum, sundrungunni íkirkju- legum efnum, sundrungunni manna á millum, milli blaðanna, inn-

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.