Fróði - 01.02.1912, Side 15

Fróði - 01.02.1912, Side 15
FRÓÐl 2? 7’ an safnaðanna, í heimahösum, í sálunum. Ekki um það hvað vera ætti o" mætti. Að bera saman ráðin um að koma sem flestm góðu áleiðis, draga menn saman, gera Islendings eðlið eitt skiíti liissa, livað takast megi með samtökum. Það er nýkomin út skýrsla, er samin hefir verið af háskólaráði Minnesota rfkisum eina sérstakalilið f>jólífsins meðal Skandinava í Minneapolis borg, Að þeirri skýrslu hefir verið unnið í mörg ár af háskólanum. Er hún sérstök að J>ví leyti, að engin slík skýrsla hefir áður verið samin hér í álfu. Hún tekur yfir aðeins þá hlið þjóðlífsins er 1/tur að hjúskaparmálum. Yfir 40,000 heimili eru talin og verður hin næsta eftirtektaverða niðurstaða þessi: Meðal allra útlendinga (frá Evrópu) í Minneapolis, sjö af liverj- um átta giftast innan sinnar eigin þjóðar. Meðal næstu kynslóð- ar þar á eftir er talan naumast einn af hverjum átta. En þegar komið er fram til þriðju kynslöðar, frá upphaflega innflytjandan- um, erþaðorðin undantekning að samþjóðafóik giftist saman. Meðal allra þessara útlendinga eru Skandinavar fyrstir að sam- lagast hinum þjóðunum og giftast út fyrir þjóðflokkinn. Þetta er efirtektavert, en ekki nýtt. Ef til vill er það vöntun á félagslífi meðal þeirra sjálfra er orsakar þetta. Viðkynningin. verður meiri út fyrir þeirra eigið þjóðlff og afleiðingin svo þessk En hvað sem þvf veldur, þá liafa þessi rauna einkenni tylgt vorum norrænu þjóðum ávalt eftir og orðið þeim afar dýr. Þær hafa lagt undir sig heiminn, en á einni öld tynt tungu og þjóðerni. Þær liafa sent milionir landnema xít um allan lieim og minkað en> ekki vaxið að sama skapi. Nú við byrjun 20. aldar eru þær smá þjóðir, þróttvana og hjálparvana, norður í hafsauga. Þar sem þjóðirnar er þeir lögðu að fótum sér, drottna yfir lieiminum, —Englendingar og Frakkar. Enda sýnir þessi skýrsla liáskólans að sfðasti^ allra útlendinga, eru Englendingar, að giftast, út fyrir þjóðflokkinn. Það sem sagt er um Skandinava f þessum efnum, mætti einn- ig segja um oss. Fólagslega er líkt ástatt hjá oss og þeim, og þessi sömu einkenni að koma í ljós, þó tæplega í eins rfkum mæli. Vöntun alls félagslífs, og svo er sótt þangað sem fögnuðurinn er fyrir- “Berið þið mig í sollinn”, er liaft eftir gömlum Norðlendingi í brúðkaupsveizlu á Islandi, er liann heyrði að byrjað; var að

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.