Fróði - 01.02.1912, Síða 16
258
FRÓÐI
glíma. í sollinn berst vor yngri kynslóð, og í glötun gengur pjóð-
lff vort, ef vér ekki getum gefið bví gaum að veita samkvænislffinu
nokkra umhugsun á meðal vor.
Það eru vfst fá heimili er vór komum á, að eigi verði maður
var þess, að fólk finni til leiðinda, til innihaldsleysis fess sem
talið hnegist að, tilgangsleysis lffsins og lielst allra þeirraliluta
sem verið er að gera. Auðvitað er margt af þvf sem verið er að
gera hálfverk, kák, vegna fess að alstaðar er svefn — sálin, hug-
urinn, andinn er sofandi. Hvergi virkilegur áliugi fyrir neinu.
Fólk kvartar um leiðindi, lífsþreytu, það finni ekkert sem gert
geti sig áliugamikið og vakið hjá sér starfslöngun. E’< er pað þá
Ifka von, er eftir því leitað ? Taka menn ráð sfn saman?
Bent er á kirkjurnar hvað þær séu ieiðinlegar, kvæðin, ræðurnar,
blöðin, sljórnmálin. En úr hvaða upxrsprettu á að ausa, þegar
uppsprettan sjálf er pur, félagslífið, hugsjónalífið ekkert? Enginn
-er svo lieimskur að bjóða stein fyrirbrauð ef brauð væri til
Mér liefir oft dottið í hug, því ekki væri reynandi að vekja
upp svolftið félagslff. Það gæti bætt nokkuð upp tómleikann.
Það er misskilningur mikill, að alt sem lagst geti til upp-
byggingar mannfélaginu í andlegum efnum, fari fram í kirkjum eða
sé flutt til manna af blöðunum. Oft og einatt eru viðræður um ýmis-
legt, mest vekjandi af öllu, bera með sér mest vit,þekkingu, reynslu
leiðbeiningu af því sem völ er á. Og það er skaði að alt það
sem menn geta lagt fram til andlegrar menningar, af skýrri liugs-
un og hugsana brotum, skuli fara til ónýtis, jafnyel ekki ná því að
vera nokkru sinni sagt, vegna þess að alt samkvæmislff vantar.
Hve mikið er f>að ekki af f>ví sem menn og konur liugsa nytsam-
legt, sem kemur upp daglega í liuganum, en bfður ekki einhvers
atburðar, svo sem hátfðisdags eða að það sö ritað f bók.
Og hve margt er það ekki er einum kemur í liuga en öðrum ekki,
en sem getur verið til almennrar eflingar, einhverju því sem
betur mætti fara.
Væri ekki reynandi að efla félagslffið meðal vor á óþvingaða
skynsamlega vísu? Væri ekki reynandi að vita, hvort heimilis-
þokan pyntist ekki? Hvort ekki væri endrum ogeins hægt að lesa
örlftinn tilgang út úr lffinu? Hvort ekki væri hægt að lifa stöku
stundir sér til ánægju? Hvort ekki væri liægt að finna einhver ný
starfssvið þeim sem þreyttir eru yfir að finna ekki neitt? Hvort