Fróði - 01.02.1912, Síða 27

Fróði - 01.02.1912, Síða 27
FROÐI 269 mönnum, Áður en harik hafði verið tólf stundir í Vincennes hafði hann kynt sör hvern krók og kyma í bænum utanhúsa. Ekki íitti þessi dugnaður hans rót sina að rekjá beinlínis til hermann- legrar kostgæfni, þótt hann löti ekkert tækifæri ónotað, er verða inátti herþjónustU að liði. Hugur hans var allur hjá stúlkunni fögru, er hafði töfrað hann, er hún stóð uppi á þakinu og rændi fánanum. “Eg skal íinna hana, iivar sem hún er,‘' mælti hann hljótt. “Mér getur ekki brugðist að þekkja hana aftur. liún er af- bragð.” það lá ekki í eðli Alice að fara í felur fyrir Bretum. Þeir höfðu haft virkið og þorpið á valdi sínu, áður en Helm koin, og undir stjórn Abbets höfðu þeir engan óskunda gert. Hún vissi ekki, að Roussillon var fangi, því heimilisfólk hans hélt, að hann hefði tekið til fótanna til þess, að forðast Breta. Ekki vissi •hún heldur, að Hamilton sárnaði svo mjög. að ná ekki fanan- um. Það sem hún vissi — og gladdi hana mjög — var, að vel var farið með Beverley. Af þessu var það, að hún gekk glöð og syngjandi um heimilið, eins og ekkert hefði í skorist. Ilún stóð við hliðið, er hangið hafði alt úr greinum gengið frá því að Beverley skelti því eftir sér, Alt í einu stóð hún augliti til auglitis við Farnsworth foringja. Ilún lét enga undiun í ljós. Ilann tók til hattsins og heilsaði prúðmannlega, En dyrfsku- legt bros lök um sólbrenda andlitið hans. Hann mælti á Frönsku, en framburðurinn var slæmur. “Hvernig líður yður? ungfrú goð, það gleður mig að sjá yður aftur.” Alice hopaði lítlo eitt á hæ(. Hún skildi þegar hvað hann átti við og henni stóð nú siuggur af honum, því hún bjóst við, að hann myndi spyrja eftir fánanum. “Verið óskelfdar,” mæltit hann, “Eg er ekki hættulegur. Hefi aldrei gert stúklkum mein á æfi minni. Þvert á móti. Eg hefi gainan af þeim, þegar þær ern fallegar.” "Eg er ekki hið minsta hrædd,” mælti hún þurlega. “Og þér lítið ekkert rándýrslega út, herra minn. Þör megið fara í friði.” Hann roðnaði 0g beit á vörina, líklega til þess, að verða ekki of hastur í svari. Hún horfði djarflega beint framan í hann

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.