Fróði - 01.02.1912, Page 28

Fróði - 01.02.1912, Page 28
254 FRÓÐI þeim augum, er hálf tryltu hann. Hann var karlmannlegur ásýndum. líkur fögru, ungu dýri, er vel var hirt og fóðrað. En djarfur á þann hátt, að Alice hafði nokkurn beig af honum. Eramkoma hans var önnur, en hún hafði vanist af ungum mönnum. “Setjum nú svo, að eg skyldi ekki fara,” sagði hann kurt- eyslega, hann'hló, svo mjallhvítar tennur komu í ijós, en augna- ráðið var nokkuð glæfralegt. “Setjum svo, að ég skyldi taka ujjp á því að leika mér dálítið við yður, ungfrú. “Mér heíir verið sagt að til séu þeir menn í heimi vorum, er halda að þeir séu fríðir sýnum, fliidnir listfengir og alt þess liáttar, en eru í raun réttri staurslegir beinasnar,” Húu dró að sér kápuna um leið og hún sagði þetta. “Þér væruð fullgóður hestastjaki tii að binda hestana okkar við, ef þör gætnð staðið kyr” Hún skellihló, en í hlátrinum var fyrirlitning auðheyrð. Og hann varð hennar vel var. Framhald. ---o— Kina. Það er frá árinu 1G44 sem menn telja vfirráð Manchua í Kína. í Kína höfðn verið óspektir nokkrar og óðu ræningjatlokkar um landið, en stjórnendnr fengu ekki aðgert og kölluðu Manohua sér tii hjálpar. Þeir réðu þi öllu í Manchuria og voru herskáir mjög. Þeir u.rðu óðara við tilmælum Kínverja, börðu á ræningjunum og tvístruðu þeim og tóku borgina Eeking. En þeim fór sem . Mon gólum l'yrri, að þeir vildu'ekki burtu hverfa og kusu keisara af sí.num flokki. 1C44. Iléldu þeir svo áfram að leggja undir sig lnndið og tóku meðal annars stórborgina Nanking, höfuðborg gamla, en hinn fyrverandi keisai'i lagði á flótta, tiakkaði hann um landið lirið nokkra og drekti sér svo í fljótinu Yangteeze—Kiang, Var hann seinastur af Mingættinni. Upphaílega munu Manchuar ættaðir úr Hurkadalnum. Renn- ttr Hurkafljótið í stórfljótið Sungary norðantil í Manchuriu. Þaðau

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.