Fróði - 01.02.1912, Síða 32

Fróði - 01.02.1912, Síða 32
258 FRÓÐI Sjálfs-vakning. “Anto-Suggestion.“ Til þess aö geta skiliö, hvað sjálfsvakning sé og hvaöa á- hríf hún hafi og geti haft á líf mannsins verða menn aö gera sér betrigrein fyrir því hvað heili mannsins sé en menn alment gera. Merin hugsa sér vanalega heila mannsins sem eina heild, með óendanlega margbreyttum störfum, og þegar menn svo fara að útskýra sum af þessum störfum, þá komast menn í þær ógöngur oft og tíðum, aö þeir verða algerlega ráðalausir og koma meö þær skýringar sem hvorki þeir sjálfir né nokkur annar lifandi maður getur skilið. Menn sjá þaö reyndar og þreifa á því, aö maðurinn hefir tvö augu, tvö eyru, nýru, hendur og fcetur. En hiö merkasta og mikilhæfasta verkfœri mannsins hafa menn alt til skams tíma skoðað sem eina óskiftanlega heild. Allir vita aö hinn göfugasti hluti mannsins, sálin, býr í þessum heila. En við sálu skil ég hugsun, minni, skynjun alla og viljakraft. En nú hafa hinir merkustu sálarfræðingar seinni tíma komið fram með órækar sannanir fyrir því, aö þessi skynjandi hluti mannsins, sem ég kalla vitund sé tvenskonar nefnil.: 1. Undirvitund (Subjective mind) Djúpvitund. 2. Yfirvitund (Objective mind) Dagleg vitund. Þessar tvær vitundir eru sitt hvað, störf þeirra gersamlega aögreind, svo aö hin vanalega vitund, sem vér neytum til dag- legs starfa, veit eiginlega ekkert hvað hin er aö starfa, og þar af leiðandi hefir ekki álftið að hún vœri nokkur til, Og þó er hún þessi vitund, sem menn hafa neitað oft miklu sterkari, minnugri, vitrari og fullkomnari, og ég vil segja um leið and- legri en hin, þessi gamla, sem við Jpekkjum, Hún veit æfin-

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.