Fróði - 01.02.1912, Page 33

Fróði - 01.02.1912, Page 33
* FRÓÐI 275 Jega hvaö hinni líður. Hún sefur aldrei. þreytist aldrei, hvílist aldrei, en starfar einlœgt, þó aö vér vitum ekkert af þvt. Fegar menn nú á seinni tímum hafa verið aö grafast eftir þessu eöli mannlegrar. vitundar, sem alt til þessa hefir veriö leynd- ardómur, þá hafa menn um leið oröiö þess vísari hve ákaflega þýöingarmikil sjálfsvakningin er og hve mikil áhrif hún hefir á mannlffiö. Það er þá fyrst að djúpvitundin, undir vitundin, og daglega vitundin, yiir vitundin, eru alveg aðgreindar og óháðar hvor annari — Daglega vitundin (objective mind) rœður öllum vor- um hugsunum, orðum og gerðum, Þar er hún sem vinur með skilningarvitunum, Það er hún sem veit af sjálfri sér, er er “conscious”. Það er hún sem hugsar og skynjar og dregur ályktanir af hlutum og hugmyndum, afleiðing af orsök, Það er hún sem hugsar það út t. d., aö til þess aö geta talað við mann í mílu fjarlægö þarftu aö fara og tinna hann, eða til þess aö ná bók ofan af hyllunni þarftu að rétta upp hendurnar og kanske rísa á fœtur, ef hyllan er svo há, Aftur er það hin vitundin, sem vér vitum ekkert um, það er hún sem varar oss við því aö vér skulum ekki treysta hinum eða þessum, eða að eitt eður annað sé alt öðruvúsi, en það sýnist vera, eða vér eða aðrir höfðum hugsað, Þaö hefir verið sagt um þessa vitund, að hún sœji án augna og heyrði án eyrna. Og svo er annað: daglega vitundin stjórnast altaf af viljakrafti mannsins. En djúpvit- iindin stjórnast að mestu af hvötum eða boðum, sem vakna hjá henni sjálfri; ‘'auto-suggestion’!, Þá er enn eitt, sem er frábrugðíð hjá þeim: djúpvit- undin (unconscious mind) hefir fullkomið minni, ekki ein- göngu betra, sterkara, greinilegra minni, heldur en hin dag- íega vitund, heldur fullkomnara minni, ílún virðist geta tnunað alt. Og síðán menn fóru að kynnast þessu hafa

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.